User manual

2. Láttu ofninn vinna í 1 klukkustund.
3. Stilltu aðgerðina Eldun með
hefðbundnum blæstri og
hámarkshitastigið.
4. Láttu ofninn vinna í 15 mínútur.
Fylgihlutir geta orðið heitari en venjulega.
Ofninn getur gefið frá sér lykt og reyk
meðan á forhitun stendur. Gættu þess að
loftflæði í herberginu sé nægjanlegt.
Vélræna barnalæsingin notuð
Ofninn er með barnalæsinguna uppsetta.
Hún er hægra megin á ofninum, undir
stjórnborðinu.
Til að opna ofnhurðina með
barnalæsingunni:
1. Togaðu í og haltu
barnalæsingarhandfanginu upp eins og
sýnt er á myndinni.
2. Opnaðu hurðina.
Lokaðu ofnhurðinni án þess að toga í
barnalæsinguna.
Til að fjarlægja barnalæsinguna skal opna
ofninn og fjarlægja barnalæsinguna með
torx-lyklinum. Torx-lykillinn er í
fylgihlutapoka ofnsins.
Skrúfaðu skrúfuna aftur inn í gatið þegar þú
hefur fjarlægt barnalæsinguna.
AÐVÖRUN! Gættu þess að rispa
ekki stjórnborðið.
Dagleg notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Að ferðast á milli valmynda
1. Kveiktu á ofninum.
2. Notaðu skutluna réttsælis eða rangsælis
til að velja valkost úr valmyndinni.
3. Ýttu á til að fara í undirvalmyndina
eða samþykkja stillinguna.
Á hverjum stað getur þú farið
aftur í aðalvalmynd með
.
Valmyndirnar í yfirlitinu
Aðalvalmynd
Tákn / Valmynd-
aratriði
Notkun
Hitunaraðgerðir
Inniheldur lista yfir hit-
unaraðgerðir.
Tákn / Valmynd-
aratriði
Notkun
Eldað með að-
stoð
Inniheldur lista yfir
sjálfvirk kerfi.
Finna má uppskriftir
fyrir þessi kerfi í upp-
skriftabókinni.
Uppáhalds
Inniheldur lista yfir
uppáhaldseldunarkerfi
sem notandinn hefur
skapað.
Grunnstillingar
Notað til að stilla
grunnstillingu heimilis-
tækisins.
Sérstakt
Inniheldur lista yfir við-
bótarhitunaraðgerðir.
ÍSLENSKA 13