User manual

Eldað með aðstoð með Sjálfvirk vigtun
Þessi aðgerð reiknar sjálfkrafa út
steikingartímann. Til að nota hana er
nauðsynlegt að færa inn þyngd matarins.
1. Kveiktu á ofninum.
2. Veldu valmyndina Eldað með aðstoð.
Ýttu á til að staðfesta.
3. Veldu flokk og rétt. Ýttu á til að
staðfesta.
4. Notaðu skutluna til að stilla þyngd
matvæla. Ýttu á til að staðfesta.
Sjálfvirka kerfið fer í gang.
5. Þú getur breytt þyngdinni hvenær sem
er. Notaðu skutluna til að breyta
þyngdinni.
6. Þegar tímanum lýkur heyrist hljóðmerki.
Ýttu á hvaða tákn sem er til að slökkva
á merkinu.
Í sumum kerfum þarf að snúa
matnum við eftir 30 mínútur.
Skjárinn sýnir áminningu.
Að nota fylgihluti
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Aukabúnaðurinn settur í
Notaðu aðeins hentug eldunaráhöld og
efni.
AÐVÖRUN! Skoðaðu kaflann
„Ábendingar og ráð“,
Eldunaráhöld og efni sem henta
örbylgju.
Vírhilla:
Ýttu hillunni milli stýristanganna á
hillustoðinni og gakktu úr skugga um að
fóturinn snúi niður.
Bökunarplata:
Ýttu bökunarplötunni milli stýristanganna á
hillustoðinni.
Vírhilla og bökunarplata saman:
Ýttu bökunarplötunni milli stýristanganna á
hillustoðinni og vírhillunni á stýristengurnar
fyrir ofan.
ÍSLENSKA 19