User manual

Eldunaráhöld / efni Örbylgjuaðgerð Blönduð örbylgjuað-
gerð
Affrysting Hitun,
Eldun
Pappi, pappír X X
Matarfilma X X
Steikarfilma með örbylgjuöruggri lok-
un (vinsamlegast alltaf athuga tækni-
lýsingu filmu fyrir notkun)
X
Steikardiskar gerðir úr málmi, t.d.
glerungshúðaðir, steypujárn
X X
Bökunarform, svartlökkuð eða sílikon-
húðuð (vinsamlegast alltaf athuga
tæknilýsingu bökunarforma fyrir not-
kun)
X X
Bökunarplata X X X
Vírhilla X X
Neðsta glerplata örbylgjuofns X
Eldunaráhöld til notkunar í örbylgju,
til dæmis skúffa til að baka flögur
X X
Affrysting í örbylgju
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Steik (0,2 kg) 100 5 - 7 5 - 10
Hakkað kjöt (0,5 kg) 200 8 - 12 5 - 10
Kjúklingur (1 kg) 100 30 - 35 10 - 20
Kjúklingabringur (0,15 kg) 100 5 - 9 10 - 15
Kjúklingalæri (0,15 kg) 100 5 - 9 10 - 15
Heill fiskur (0,5 kg) 100 10 - 15 5 - 10
Fiskflök (0,5 kg) 100 12 - 15 5 - 10
Smjör (0,25 kg) 100 4 - 6 5 - 10
ÍSLENSKA 24