User manual

Að bræða
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Súkkulaði / Súkkulaðihúð-
un (0,15 kg)
300 2 - 4 -
Smjör (0,1 kg) 400 0:30 - 1:30 -
Eldun í örbylgju
Eldun
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Heill fiskur (0,5 kg) 500 8 - 10 2 - 5
Fiskflök (0,5 kg) 400 4 - 7 2 - 5
Grænmeti, ferskt (0,5 kg + 50
ml af vatni)
600 5 - 15 -
Grænmeti, frosið (0,5 kg + 50
ml af vatni)
600 10 - 20 -
Kartöflur með hýðinu (0,5 kg) 600 7 - 10 -
Hrísgrjón (0,2 kg + 400 ml af
vatni)
600 15 - 18 -
Poppkorn 1000 1:30 - 3 -
Blönduð örbylgjuaðgerð
Notaðu þessa aðgerð til að elda mat á
styttri tíma og til að brúna hann.
Matvæli Aðgerð Orka
(Vött)
Hitastig
(°C)
Tími (mín) Hillust-
aða
Athugasemdir
Kartöflug-
ratín (1,1
kg)
Blástursgrillun +
örbylgja
400 180 - 190 40 - 45 1 Snúðu ílátinu á
hvolf þegar eldun-
artíminn er hálf-
naður. Kólnunar-
tími: 2 - 5 mín.
ÍSLENSKA 26