User manual

Matvæli Aðgerð Orka
(Vött)
Hitastig
(°C)
Tími (mín) Hillust-
aða
Athugasemdir
Kaka (0,7
kg)
Hefðbundin mat-
reiðsla + örbylgja
100 180 - 200 25 - 30 2 Snúðu ílátinu á
hvolf þegar eldun-
artíminn er hálf-
naður. Kólnunar-
tími: 5 mín.
Svínasteik
(1,5 kg)
Eldun með hefð-
bundnum blæstri +
örbylgja
200 180 - 190 85 - 90 1 Snúðu kjötinu á
hvolf eftir 30 mínút-
na eldunartíma.
Kólnunartími: 2 - 5
mín.
Lasagna Hefðbundin mat-
reiðsla + örbylgja
200 -
300
170 - 190 30 - 40 1 Snúðu ílátinu á
hvolf þegar eldun-
artíminn er hálf-
naður. Kólnunar-
tími: 2 - 5 mín.
Kjúklingur
(1 kg)
Blástursgrillun +
örbylgja
400 210 - 230 35 - 40 2 Snúðu ílátinu á
hvolf þegar eldun-
artíminn er hálf-
naður. Kólnunar-
tími: 2 - 5 mín.
Ábendingar fyrir örbylgjuna
Árangur eldunar/
affrystingar
Hugsanleg orsök Úrræði
Maturinn er of þurr. Orkan var of mikil.
Tíminn var of langur.
Næst skaltu velja minni örbylgjuorku
og lengri tíma.
Maturinn er enn ekki
affrystur, heitur eða
eldaður eftir lok eld-
unartíma.
Tíminn var of stuttur. Stilltu á lengri tíma. Ekki auka örbyl-
gjuorkuna.
Maturinn er ofhitaður
á köntunum en enn
ekki tilbúinn í mið-
junni.
Orkan var of mikil. Næst skaltu velja minni örbylgjuorku
og lengri tíma.
ÍSLENSKA 27