User manual

Vandamál Hugsanleg orsök Úrræði
Skjárinn sýnir villukóða sem
er ekki í þessari töflu.
Það er rafmagnsbilun.
Slökktu á ofninum með
öryggi hússins eða
öryggisrofanum í öryggj-
ahólfinu og kveiktu á hon-
um aftur.
Ef skjárinn sýnir villukóð-
ann aftur skaltu hafa
samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Gufa og raki sest á matinn
og inn í ofnrýmið.
Þú hafðir réttinn of lengi inni
í ofninum.
Ekki hafa réttina lengur í ofn-
inum en 15 - 20 mínútur eftir
að eldunarferli er lokið.
Þjónustugögn
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á
vandamálinu skaltu hafa samband við eða
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Þau nauðsynlegu gögn sem
þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á
merkiplötunni. Merkiplatan er á fremri
ramma ofnrýmisins. Fjarlægðu ekki
merkiplötuna úr ofnrýminu.
Við mælum með að þú skrifir upplýsingarnar hérna:
Gerð (MOD.) .........................................
Vörunúmer (PNC) .........................................
Raðnúmer (S.N.) .........................................
Tæknigögn
Tæknilegar upplýsingar
Mál (innri)
Breidd
Hæð
Dýpt
480 mm
217 mm
411 mm
Notanlegt rými 43 l
Svæði bökunarplötu 1424 cm²
Efra hitunarelement 1900 W
ÍSLENSKA 32