User Manual

Aðeins er hægt að tryggja
örugga notkun á tækinu með
því að lesa notkunar- og
öryggisleiðbeiningar og fylgja
þeim vandlega. Hyljið aldrei
a máið af varúðarmerkingar á
geislahallamálinu. GEYMIÐ ÞESSAR
LEIÐBEININGAR.
Varúð - Notkun annarra stillingar-
og mælitækja, eða annarra
aðferða við notkun tækisins en
nefnt er í þessum bæklingi, getur
leitt til hættulegrar geislunar.
Við afhendingu er varúðarmiði á
ensku á leysigeislanum (merktur
með númerinu (10) á teikningu af
geislahallamálinu á myndasíðum).
Festið varúðarmiða á eigin
tungumáli yr enska miðann áður
en tækið er tekið í notkun.
Beinið geislanum aldrei að fólki
eða dýrum og horð aldrei beint
í geislann (ekki heldur úr mikilli
fjarlægð). Þessi leysigeisli er í okki
2 samkvæmt Evrópustaðli EN 60825-
1. Það þýðir að hann getur mögulega
blindað fólk.
Látið aðeins fagfólk um viðgerðir
á geislanum og notið aðeins
upprunalega varahluti. Það
viðheldur öryggi tækisins.
Leyð aldrei börnum að nota
geislann án eftirlits. Þau gætu
óvart blindað fólk.
Notkun og umhirða á rafhðu
a. Notið aðeins til þess ætlaðar
rafhlöður í tækið.
Notkun á öðrum rafhlöðum getur valdið
slysum eða eldhættu.
b. Þegar rafhlöðurnar eru ekki í
notkun ætti að halda þeim fjarri
öðrum hlutum úr málmi eins og
bréfaklemmum, smámynt, lyklum,
skfum eða öðrum smáhlutum
úr málmi sem geta leitt straum.
Skammhlaup í rafhlöðunum getur
valdið brunasárum eða eldsvoða.
42