User Manual

ný samskonar vara. Með því að farga
vörunni á réttan hátt er farið vel með
dýrmætar náttúruauðlindir og komið í
veg fyrir möguleg slæm áhrif á heilsu
fólks eða umhverð vegna rangrar
förgunar eða meðhöndlunar. Kynnið
ykkur vinsamlegast reglur á hverju
svæði og til að fá upplýsingar um
næstu förgunarstöð. Röng meðhöndlun
rafeindasorps getur varðað við lög í
sumum löndum.
Förgun á skemmdum eða notuðum
rafhlöðum
Notuðum rafhlöðum ætti ekki að
farga með heimilissorpi. Tekið er við
rafhlöðum á endurvinnslustöðvum,
bensínstöðvum, raftækjaverslunum og
víðar.
Upplýsingar um förgun fyrir
notendur utan Evrópusambandsins
Þetta merki gildir aðeins innan
Evrópusambandsins. Hafðu vinsamlega
samband við yrvöld eða smásala þar
sem þú býrð til að fá upplýsingar um
rétta förgun á þessari vöru.
46