User manual

Table Of Contents
Aðgerðavalmynd
Í hvert sinn sem ýtt er á Function er hægt að
virkja eftirfarandi aðgerðir:
Shopping Innkaupastilling
Fast Freezing Innkaupastilling
Virkni viftukælingar
ekkert tákn: venjuleg notkun
Þú getur kveikt á aðgerðum
hvenær sem er og slökkt á þeim
með því að ýta áFunction
nokkrum sinnum þar til ekkert
tákn birtist.
Virknin hraðfrysting
Til þess að frysta fersk matvæli þarf að
virkjahraðfrystingarvirknina.
Ýtið áFunction (nokkrum sinnum ef þörf
krefur) þar til samsvarandi merki birtist.
Þessi stilling fer af sjálfkrafa eftir
52 klst.
Það er hægt að slökkva á virknina hvenær
sem er með því að ýta áFunction (sjá
„aðgerðavalmynd“).
Shopping Innkaupastilling
Ef þú þarft að setja mikið magn af volgum
mat í ísskápinn, til dæmis eftir
matarinnkaup, mælum við með því að þú
kveikir á Shopping innkaupastillingunni til
að kæla vörurnar hraðar og hindra að
maturinn sem fyrir er í ísskápnum hitni.
Shopping Innkaupastillingin fer
sjálfkrafa af eftir um það bil 6
tíma.
1. Ýtið á Function þar til samsvarandi tákn
birtist.
Vísirinn Shopping blikkar.
2. Ýttu á OK til að staðfesta.
Vísirinn Shopping birtist.
Til þess að slökkva á virkninni áður en hún
hættir með sjálfvirkum hætti, endurtakið
ferlið þar tilShopping merkið slökknar.
Þetta aukaval fer af með því að
velja annað hitastig fyrir
kæliskápinn.
Virkni viftukælingar
Ísskápurinn er með tæki sem gerir kleift að
kæla matinn hratt og halda jafnari hita í
hólfinu.
Kveikt er á þessu með því að ýta áFunction
(nokkrum sinnum ef þörf krefur) þar til
samsvarandi tákn birtist
.
Á þessari stillingu gengur viftan stöðugt.
Hægt er að slökkva á virkninni hvenær sem
er með því að ýta á Function þar til táknið
hverfur.
Ef stillingin kviknar sjálfkrafa
birtist loftræsitáknið ekki (sjá
"Dagleg notkun"). Þegar
loftræsirinn fer í gang eykur það
orkuneysluna.
ÍSLENSKA 51