User manual

Þýskar gráður
(°dH)
Franskar gráður
(°fH)
mmól/l Clarke-
gráður
Stig mýkingarefnis
<4 <7 <0.7 < 5
1
2)
1)
Upphafleg stilling.
2)
Ekki nota salt á þessari stillingu.
Hvernig á að stilla mýkingarefnistigið
Heimilistækið verður að vera kerfisval-
stillingu.
1. Til að slá inn notenda stillingu ýtið
ítrekað á kerfishnappinn þar til það
kviknar á gaumljósinu og gaumljósi
lýsir stöðugt.
2. Biðið þangað til slokknar á ljósi og
ljósið byrjar að blikka. Gaumljósið
( ) heldur áfram að blikka. Blikkandi
ljós við og við vísar til núverandi
stillingar.
Þ.e. 5 blikk + hlé + 5 blikk = 5. stig.
3. Ýttu ítrekað á kerfishnappinn til að
breyta stillingunni. Í hvert skipti sem þú
ýtir á kerfishnappinn þá hækkar
stigsnúmerið um eitt stig. Eftir þrep 10
geturðu byrjað aftur frá þrepi 1.
4. Ýtið á kveikja/slökkva-hnappinn til að
staðfesta stillinguna.
Hljóðmerki
Hljóðmerkin heyrast þegar tækið er bilað
og það er ekki hægt að slökkva á þeim.
Einnig er til staðar hljóðmerki sem fer af
stað þegar þvottakerfi er lokið. Sjálfgefið
gildi er að kveikt er á hljóðmerkinu, en það
er hægt að gera það óvirkt.
Hvernig skal slökkva á hljóðmerki við lok
þvottakerfis
Heimilistækið verður að vera kerfisval-
stillingu.
1. Til að slá inn notenda stillingu ýtið
ítrekað á kerfishnappinn þar til það
kviknar á gaumljósinu og gaumljósi
lýsir stöðugt.
2. Ýttu strax á kerfishnappinn.
Ljósið ( ) kviknar með stöðugu ljósi.
Ljósið (
) byrjar að blikka.
3. Biðið þangað til slokknar á ljósi ( ).
Gaumljósið ( ) heldur áfram að blikka.
Endaljósið sýnir eftirfarandi stillingu:
Endaljósið á = Hljóðmerki á.
4. Ýttu á kerfishnappinn til að breyta
stillingunni.
Endaljósið af = Hljóðmerki af.
5. Ýtið á kveikja/slökkva-hnappinn til að
staðfesta stillinguna.
Fyrir fyrstu notkun
1. Gætið þess að núverandi staða
mýkingarefnisins sé í samræmi við
ÍSLENSKA 46