IS KÖLDGRADER
ÍSLENSKA Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla veitendur eftirsöluþjónustu sem útnefndir hafa verið af IKEA og viðeigandi símanúmer í hverju landi.
ÍSLENSKA 4
ÍSLENSKA Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Öryggisleiðbeiningar Innsetning Vörulýsing Notkun Dagleg notkun 4 5 7 9 10 13 Góð ráð Umhirða og þrif Bilanaleit Tæknigögn Umhverfismál IKEA-ÁBYRGÐ 17 18 20 23 24 25 Með fyrirvara á breytingum. Öryggisupplýsingar Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber ekki ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem leiða af rangri uppsetningu eða notkun.
ÍSLENSKA 5 Almennt öryggi • • • • • • • • • Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimili og við svipaðar aðstæður og: – Á bóndabýlum; starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og á öðrum vinnustöðum – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum, gistiheimilum og á öðrum íbúðarstöðum VIÐVÖRUN: Gættu þess að engar fyrirstöður séu í loftræstiopum, hvorki í umlykju heimilistækisins né innbyggðum hlutum þess.
ÍSLENSKA • Alltaf skal sýna aðgát þegar heimilistækið er fært vegna þess að það er þungt. Notaðu alltaf öryggishanska og lokaðan skóbúnað. • Gakktu úr skugga um að loft geti leikið um heimilistækið. • Við fyrstu uppsetningu eða eftir að hurðinni hefur verið snúið skal bíða í að minnsta kosti 4 klukkustundir áður en heimilistækið er tengt við rafmagn. Þetta er til að leyfa olíunni að renna aftur í þjöppuna. • Áður en þú framkvæmir einhverjar aðgerðir á heimilistækinu (t.d.
ÍSLENSKA • Settu ekki eldfim efni eða hluti sem eru blautir af eldfimum efnum í, nálægt, eða á heimilistækið. • Ekki snerta þjöppuna eða þéttinn. Þau eru heit. • Ekki fjarlægja eða snerta hluti úr frystihólfinu ef þú ert með blautar eða rakar hendur. • Ekki frysta aftur matvæli sem hafa verið þídd. • Fylgdu geymsluleiðbeiningunum á umbúðum frystra matvæla. Innri lýsing AÐVÖRUN! Hætta á raflosti. • Sú tegund ljóss sem notuð er fyrir þetta tæki er aðeins ætluð heimilistækjum. Ekki nota það sem heimilisljós.
ÍSLENSKA Loftslagsflokkur 8 Umhverfishitastig SN +10°C til + 32°C N +16°C til + 32°C ST +16°C til + 38°C T +16°C til + 43°C Vandamál varðandi virkni búnaðarins geta komið upp hjá sumum tegundum þegar verið er vinna utan við þetta svið. Einungis er hægt að tryggja rétta virkni ef rétt hitastig er viðhaft. Ef þú hefur einhverjar efasemdir varðandi uppsetningu heimilistækisins skaltu vinsamlegast leita til söluaðilans, til viðskiptavinaþjónustu okkar, eða til næstu viðurkenndu þjónustumiðstöðvar.
ÍSLENSKA 9 Vörulýsing 1 2 12 3 11 10 4 9 5 8 7 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Viftukæling með ljósdíóðuljósi Stjórnborð Hurðarsvalir Flöskusvalir Grænmetisskúffa Frystiskúffur Skúffa frystis Rennihilla með ílátum Merkiplata 10 Lághitahólf 11 Útdraganleg hálf-hilla 12 Glerhillur Svæðið með minnstum kulda Miðlungskalt svæði Kaldasta svæðið
ÍSLENSKA 10 Notkun Stjórnborð 1 8 1 2 3 4 5 7 6 5 4 3 2 6 Hnappurinn Kælir heitari 7 Hnappurinn Kælir kaldari 8 ON/OFF-hnappur Skjár Hnappurinn Frystir heitari Hnappurinn Frystir kaldari OK-hnappur Aðgerð-hnappur Skjár A B C D E F G Off min L K J I H Kveikt á Tengdu klóna við rafmagnsinnstunguna 1. Ýttu á 8 ON/OFF-hnappinn ef slökkt er á skjánum. Hitastigsvísarnir sýna sjálfgefið hitastig. 2. Hljóðviðvörun kann að hefjast eftir nokkrar sekúndur. A. B. C. D. E. F. G. H. I. J. K. L.
ÍSLENSKA 11 Slökkt á Aðgerðavalmynd Ýttu á 8 ON/OFF-hnappinn í 3 sekúndur. Það slokknar á skjánum. Heimilistækið er tekið úr sambandi með því að taka klóna úr rafmagnsinnstungunni. Í hvert sinn sem ýtt er á hnappinn 5 Aðgerð er hægt að virkja eftirfarandi aðgerðir: Að kveikja á kælinum 1. Ýttu á einn af hitastigshnöppum kælisins. Eða: 1. Ýttu á hnappinn 5 Aðgerð þar til Offtáknmynd fyrir kælinn leiftrar. 2. Ýttu á 4 OK-hnappinn til að staðfesta. 3. Vísir fyrir kæli Off slokknar.
ÍSLENSKA Sumarfrí-aðgerð Þessi aðgerð gerir þér kleift að halda kæliskápnum lokuðum og tómum í löngum sumarfríum án þess að slæmur fnykur myndist. Kælihólfið verður að vera tómt með kveikt á Sumarfríaðgerðinni. 1. Ýttu á 5 Aðgerð-hnappinn þar til táknmyndin Sumarfrí birtist. Sumarfrí-vísirinn leiftrar. Hitavísir kælisins sýnir innstillt hitastig. 2. Ýttu á hnappinn 4 OK til að staðfesta. Sumarfrí-vísirinn er sýndur.
ÍSLENSKA 13 1. Ýttu á 5 Aðgerð-hnappinn þar til vísir fyrir Viftukæling birtist. Vísirinn fyrir Viftukæling leiftrar í nokkrar sekúndur. 2. Ýttu á hnappinn 4 OK til að staðfesta. Viftukæling-vísirinn er sýndur. Til að slökkva á þessari aðgerð skaltu endurtaka ferlið þar til vísirinn fyrir Viftukæling hverfur.
ÍSLENSKA Vísir fyrir hitastig Til að gera þessar stillingar skaltu gera sem hér segir: Togaðu svalirnar smám saman upp þar til þær eru lausar og settu þær í þá stöðu sem óskað er. Færanlegar hillur 1 Þetta heimilistæki er selt í Frakklandi. Samkvæmt reglugerðum sem gilda í þessu landi þarf að fylgja með því sérstakur búnaður (sjá mynd) sem koma á fyrir í neðra hólfi ísskápsins sem sýnir hvar kaldasta svæði hans er.
ÍSLENSKA 2. Lyftu lághitahólfinu og togaðu glerhlífina með rakastillinum út undan því. Þegar loftræstiristarnar eru lokaðar: Varðveitist náttúrulegt rakainnihald matvælanna í ávaxta- og grænmetishólfunum lengur. Þegar loftræstiristarnar eru opnar: 3. Haltu skúffunni og glerhlífinni af lághitahólfinu saman og togaðu þær í áttina að þér. Leiðir meiri hringrás lofts til lægri loftraka í ávaxta- og grænmetishólfunum.
ÍSLENSKA Grænmetisskúffa • Þegar umhverfishitastig fer umfram 32°C • Þegar opnun hurðar setur hitastigið í kælihólfinu í ójafnvægi Ef aðgerðin er virkjuð sjálfvirkt er vísirinn fyrir Viftukæling ekki sýndur. Ef aðgerðin er virkjuð sjálfvirkt getur þú ekki slökkt á henni. Viftan afvirkjar sig sjálf. Skúffan er hentug til að geyma í ávexti og grænmeti. Til að kveikja handvirkt á tækinu vísast til „Viftukæling-aðgerð“.
ÍSLENSKA 17 Frystingardagatal 1-2 Afþíðing 3-4 3-6 3-6 3-6 Djúpfryst eða fryst matvara, fyrir notkun, er hægt að afþíða í ísskápnum eða við stofuhita, eftir því hversu fljótt matvaran þarf að afþiðna. Litla bita af mat má jafnvel sjóða þegar þeir eru enn frosnir, beint úr frystinum. í þessu tilviki tekur suðan lengri tíma. 3-6 10-12 10-12 10-12 10-12 Táknin sýna ýmsar gerðir frosinna matvæla. Tölurnar sýna geymslutíma í mánuðum fyrir viðeigandi gerðir frystivöru.
ÍSLENSKA Ábendingar um orkusparnað • Ekki opna dyrnar oft eða hafa þær opnar lengur en brýn nauðsyn krefur. • Ekki fjarlægja frystikubba úr frystikörfunni. Ábendingar um kælingu á ferskum matvælum • Ekki geyma heitan mat eða vökvar sem uppgufun er af í kæliskápnum. • Breiddu yfir eða pakkaðu inn matnum, sérstaklega ef hann er bragðsterkur. • Matnum er komið þannig fyrir að loft geti leikið óhindrað um hann.
ÍSLENSKA Almennar viðvaranir VARÚÐ! Takið heimilistækið úr sambandi áður en það gengst undir viðhald. Það bætir afköst heimilistækisins og sparar rafmagn. Kæliskápurinn þíddur Í kælieiningu þessa heimilistækis eru vetniskolefni; því mega aðeins löggildir tæknimenn framkvæma viðhald og endurhleðslu á því. Aukahluti og íhluti heimilistækisins er ekki hægt að þvo í uppþvottavél.
ÍSLENSKA 20 VARÚÐ! Ef þú vilt hafa heimilistækið í gangi skaltu biðja einhvern um að líta eftir því af og til svo að maturinn sem í því er skemmist ekki ef rafmagnið fer. Við mælum með að Sumarfríaðgerð sé virkjuð. Bilanaleit AÐVÖRUN! Sjá kafla um Öryggismál. Hvað skal gera ef... Vandamál Hugsanleg orsök Lausn Heimilistækið vinnur ekki. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á heimilistækinu. Heimilistækið vinnur ekki. Rafmagnsklóin er ekki rétt tengd við rafmagnsinnstunguna.
ÍSLENSKA Vandamál 21 Hugsanleg orsök Lausn Ferhyrnt eða ferningslaga merki er sýnt í stað talna á skjánum fyrir hitastig. Hitaskynjaravandamál. Hafðu samband við næstu viðurkenndu þjónustumiðstöð (kælikerfið mun halda áfram að halda matvælum köldum en stilling á hitastigi er ekki möguleg). Ljósið virkar ekki. Ljósið er í biðstillingu. Lokaðu hurðinni og opnaðu hana aftur. Ljósið virkar ekki. Ljósið er bilað. Hafðu samband við næstu viðurkenndu þjónustumiðstöð. Þjappan er stöðugt í gangi.
ÍSLENSKA Vandamál 22 Hugsanleg orsök Lausn Vatn rennur niður á gólf. Affallið fyrir bráðnandi vatn er ekki tengt við uppgufunarbakkann fyrir ofan þjöppuna. Festu affall fyrir bráðnandi vatn við uppgufunarbakkann. Ekki er hægt að stilla hitastig. Kveikt er á Innkaup-aðgerðinni. Slökktu handvirkt á Innkaupaðgerðinni eða bíddu þar til aðgerðin afvirkjast sjálfvirkt til þess að stilla hitastigið. Sjá „Innkaup-aðgerðin“ . Ekki er hægt að stilla hitastig. Kveikt er á Hraðfrystingaðgerðinni.
ÍSLENSKA Vandamál 23 Hugsanleg orsök Lausn Of mikið vatn þéttist á aftur- Hurðin var opnuð of oft. vegg kæliskápsins. Opnaðu hurðina aðeins þegar nauðsynlegt er. Of mikið vatn þéttist á aftur- Hurðinni var ekki lokað til vegg kæliskápsins. fulls. Gakktu úr skugga um að hurðinni sé lokað til fulls. Of mikið vatn þéttist á aftur- Geymdum mat var ekki vegg kæliskápsins. pakkað. Pakkaðu mat í hentugar pakkningar áður en þú setur hann í heimilistækið. Hurð opnast ekki auðveldlega.
ÍSLENSKA 24 Nettó rúmmál Kælir 213 lítrar Frystir 60 lítrar Affrystingarkerfi Kælir sjálfvirkt Frystir sjálfvirkt 21 klukkustundir Frystigeta 10 kg/sólarhring Orkunotkun 0,644 kWh/sólarhring Hávaðastig 39 dB(A) Orkuflokkur A++ Spenna 230 - 240 V Tíðni 50 Hz Tæknilegar upplýsingar (að meðtöldu raðnúmeri) eru á merkiplötunni innan á vinstri hlið heimilistækisins og á miða með upplýsingum um orkunotkun.
ÍSLENSKA IKEA-ÁBYRGÐ Hvað gildir IKEA-ábyrgðin lengi? Hvað nær þessi ábyrgð ekki yfir? Ábyrgðin er í gildi í 5 ár frá kaupdegi vörunnar í IKEA. Framvísa þarf upprunalegu sölukvittuninni til sönnunar á kaupunum. Ef gert er við heimilistækið á meðan það er í ábyrgð, framlengir það ekki ábyrgðartíma tækisins, • Venjulegt slit.
ÍSLENSKA • Notkun heimilistækisins annars staðar en inni á heimilinu, þ.e. í atvinnuskyni. • Skemmdir við flutninga. Ef viðskiptavinur flytur vöruna heim til sín eða á annað heimilisfang, er IKEA ekki ábyrgt fyrir hugsanlegum skemmdum sem verða við flutningana. Hins vegar ef IKEA afhendir vöruna á afhendingarheimilisfang viðskiptavinarins, þá nær þessi ábyrgð yfir skemmdir sem verða við flutningana. • Kostnað við að setja upp IKEAheimilistækið í fyrsta sinn.
ÍSLENSKA Til þess að geta veitt þér hraðari þjónustu mælum við með því að þú notir eingöngu símanúmerin sem gefin eru upp aftast í þessari handbók. Notaðu alltaf númerin sem gefin eru upp í bæklingnum fyrir það tiltekna heimilistæki sem þú þarft aðstoð fyrir. Áður en þú hringir í okkur skaltu vera viss um að hafa handtækt IKEAvörunúmerið (8 talna kóða) og raðnúmerið (8 talna kóða sem finna má á merkiplötunni) fyrir heimilistækið sem þú þarft aðstoð okkar við.
Country Phone number België Belgique 070 246016 Call Fee Opening time Binnenlandse gesprekskosten 8 tot 20 Weekdagen Tarif des appels nationaux 8 à 20. En semaine България 00359888164080 0035924274080 Такса за повикване от страната От 9 до 18 ч в работни дни Česká republika 246 019721 Cena za místní hovor 8 až 20 v pracovních dnech Danmark 70 15 09 09 Landstakst man. - fre. 09.00 - 20.00 lør. - søn. 09.00 - 18.
222375866-A-482018 © Inter IKEA Systems B.V.