User Manual

9
LEIÐBEININGARFYRIRVEGGFESTINGU:
Efnið í veggjunum og húsgagninu ræður því hvaða
skrúfur/festingar eru nauðsynlegar.
Veggefni:
Notaðu leiðarvísinn hér að neðan, nndu úr hvaða
efni veggurinn er og notaðu rétta aðferð miðað við
það veggefni.
Gifsveggurmeðtiltækumstoðumúrtimbri:
Merktu staðinn fyrir festinguna/-arnar með
blýanti í viðeigandi hæð og yr viðarstoðinni/
stoðunum.
Boraðu 3mm gat í viðarstoðina/stoðirnar þar
sem þú merktir með blýantinum.
Gifsveggiránviðarstoða:
Merktu staðinn/-ina fyrir festinguna/-arnar með
blýanti í viðeigandi hæð.
Boraðu 8mm gat í vegginn í þeirri hæð sem þú
merktir með blýantinum.
Rektu plasttappann/-ana í gatið/götin með
hamri ef þörf krefur.
Múrveggur:
Merktu með blýanti fyrir festingunum í réttri
hæð.
Boraðu 8 mm gat/göt, 70 mm djúp, í vegginn
þar sem þú merktir með blýantinum.
Komdu plasttöppunum fyrir í götunum, með
hamri ef þörf krefur.
Efefniðíþínumveggjumerekkiáþessum
lista,eðaefeinhverjarspurningarvakna,
mælumviðmeðaðþúleitirráðaínæstu
byggingavöruverslun.
Íslenska