Recipe Book

fjarlægðina á milli eldunaríláta til að láta
gufuna streyma.
Sæfing með aðgerðinni Full gufa
Með þessari aðgerð getur þú sæft ílát
(t.d. barnapela).
Settu hreinu ílátin á miðja hilluna sem er í
fyrstu hillustöðu. Gættu þess að
opnunarhornið sé lítið.
Fylltu vatnsskúffuna með hámarksmagni
vatns og stilltu tímann á 40 mín.
Grænmeti
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Vatn í vatnsskúff-
unni (ml)
Ætiþistlar 96 50 - 60 1 800
Eggaldin 96 15 - 25 1 450
Blómkál, heilt 96 35 - 45 1 600
Blómkál, greinar 96 25 - 30 1 500
Spergilkál, heilt 96 30- 40 1 550
Spergilkál,
greinar
96 20 - 25 1 400
Sveppaskífur 96 15 - 20 1 400
Ertur 96 20 - 25 1 450
Fenníka 96 35 - 45 1 600
Gulrætur 96 35 - 45 1 600
Hnúðkál, striml-
ar
96 30 - 40 1 550
Piparávextir,
strimlar
96 15 - 20 1 400
Blaðlaukur,
hringir
96 25 - 35 1 500
Grænar baunir 96 35 - 45 1 550
Vorsalat, grein-
ar
96 20 - 25 1 450
Rósakál 96 30 - 40 1 550
Rauðrófa 96 70 - 90 1 800 + 400
Svört hafursrót 96 35 - 45 1 600
ÍSLENSKA 4