User manual

1
Togaðu framhluta
hilluberans frá
hliðarveggnum.
2
2
1
Togaðu afturenda
hilluberans frá
hliðarveggnum og
fjarlægðu hann.
Settu hilluberana upp í öfugri röð.
Festipinnarnir á útdraganlegu
rennunum verða að vísa fram.
Eldglæðing
VARÚÐ! Fjarlægðu alla aukahluti
og lausa hillubera.
Eldglæðingarhreinsunarferlið
getur ekki hafist:
Ef þú fjarlægðir ekki kló kjöthitamælisins
úr innstungunni.
Ef þú lokaðir ekki ofnhurðinni til fulls.
Fjarlægðu verstu óhreinindin með
höndunum.
VARÚÐ! Ef önnur heimilistæki eru
uppsett í sama skáp skal ekki
nota þau á sama tíma og
aðgerðina Eldglæðing. Það getur
valdið skemmdum á
heimilistækinu.
1. Hreinsaðu innri hlið hurðarinnar með
heitu vatni þannig að leifarnar brenni
ekki í heita loftinu.
2. Kveiktu á heimilistækinu og veldu úr
aðalvalmyndinni aðgerðina Eldglæðing.
Ýttu á til að staðfesta.
3. Stilltu tímalengd hreinsunarferlisins:
Valkostur Lýsing
Hratt 1 klst fyrir lítil
óhreinindi
Venjulegt 1 klst, 30 mín
fyrir venjuleg
óhreinindi
Ákaft 2 klst, 30 mín
fyrir mikil óh-
reinindi
4. Snertu til að staðfesta.
Þegar eldglæðingarhreinsun
hefst er hurð heimilistækisins læst.
Til að stöðva
eldglæðingarhreinsunina áður en
henni er lokið skaltu slökkva á
heimilistækinu.
AÐVÖRUN! Þegar aðgerðinni er
lokið er heimilistækið mjög heitt.
Láttu það kólna. Hætta er á
bruna.
Þegar aðgerðinni er lokið helst
hurðin læst meðan á
kælingarstiginu stendur. Sumar
aðgerðir heimilistækisins eru ekki
tiltækar meðan á kælingarstiginu
stendur.
Ofnhurðin hreinsuð
Ofnhurðin er með fjórar glerplötur.Þú getur
fjarlægt ofnhurðina og innri glerplöturnar til
að hreinsa þau.
Ofnhurðin getur lokast ef þú
reynir að fjarlægja glerplöturnar
áður en þú fjarlægir ofnhurðina.
VARÚÐ! Ekki nota heimilistækið
án glerplatnanna.
ÍSLENSKA 24