User manual

Tákn Aðgerð Athugasemd
2
Hitunaraðgerðir
eða Eldað með
aðstoð
Snertu táknið einu sinni til að velja hitunaraðgerð
eða valmyndina Eldað með aðstoð. Snertu táknið
aftur til að skipta á milli valmyndanna Hitunarað-
gerðir, Eldað með aðstoð. Til að kveikja eða slök-
kva á ljósinu skaltu snerta í 3 sekúndur.
3
Til baka-takki Til að fara eitt stig til baka í valmyndinni. Til að
sýna aðalvalmyndina skal snerta táknið í 3 sek-
úndur.
4
Val á hitastigi Til að stilla hitastigið eða til að sýna núverandi
hitastig í heimilistækinu. Snertu táknið í 3 sekúndur
til að kveikja eða slökkva á aðgerðinni Hröð upp-
hitun.
5
Uppáhalds Til að vista og fá aðgang að uppáhalds kerfunum
þínum.
6
- Skjár Sýnir núverandi stillingar heimilistækisins.
7
Upp-takki Til að fara upp í valmyndinni.
8
Niður-takki Til að fara niður í valmyndinni.
9
Tími og viðbótar-
aðgerðir
Að stilla mismunandi aðgerðir. Þegar hitunarað-
gerð er í gangi, skal snerta táknð til að stilla tím-
astillinn eða aðgerðirnar Læsing aðgerða, Uppá-
halds, Hita + Halda og Stilla + af stað. Þú getur
einnig breytt stillingum kjöthitamælisins.
10
Mínútuteljari Til að stilla aðgerðina Mínútuteljari.
11
Í lagi Til að staðfesta valið eða stillinguna.
ÍSLENSKA 10