User manual

Tákn Undirvalmynd Lýsing
Þjónusta Sýnir útgáfu hugbúnaðarins og samskipan.
Verksmiðjustillingar Endursetur allar stillingar á verksmiðjustillingar.
Hitunaraðgerðir
Hitunarađgerđ Notkun
Full gufa Fyrir grænmeti, fisk, kartöflur, hrísgrjón, pasta eða
sérstakt meðlæti.
Hálf gufa + Hiti Fyrir rétti sem innihalda mikinn raka og til að
sjóða fisk við vægan hita, aðalsborinn eggjabúð-
ing (custard royale) og terrine.
Einn fjórði gufa + Hiti Til að baka brauð, steikja stór kjötstykki eða til að
hita upp kalda eða frosna rétti.
ECO-gufa ECO-ađgerđirnar leyfa ţér ađ hagrćđa orkunot-
kuninni viđ eldun. Nauđsynlegt er ađ stilla eldun-
artímann fyrst. Til ađ fá meiri upplýsingar um
ráđlagđar stillingar, sjá gufueldunartöflurnar í
uppskriftabókinni.
Endurmyndun gufu Endurhitun matar með gufu kemur í veg fyrir að
yfirborðið þorni. Hita er dreift á varfærinn og jafn-
an hátt, sem gerir kleift að endurheimta bragð og
lykt matarins líkt og þegar hann var búinn til.
Hægt er að nota þessa aðgerð til að endurhita
mat beint á diski. Þú getur endurhitað fleiri en
einn disk á sama tíma með því að nota mismun-
andi hillustöður.
Eldun með hefðbundnum
blæstri
Til að baka á allt að tveimur hillustöðum á sama
tíma og þurrka matStilltu hitann 20 - 40°C lægra
en þarf fyrir aðgerðina Hefðbundin matreiðsla.
Hefðbundin matreiðsla Til að baka eða steikja mat í einni hillustöðu.
Pítsustilling Til að baka mat á einni hillu til að fá meiri brúnun
og stökkan botn. Stilltu hitann 20 - 40°C lægri en
fyrir aðgerðina Hefðbundin matreiðsla.
ÍSLENSKA 14