User manual

Þegar gufuketillinn er tómur
heyrist hljóðmerki.
Hljóðmerkið heyris við lok eldunartímans.
8. Slökktu á heimilistækinu.
9. Tæmdu vatnsskúffuna eftir að gufusuðu
er lokið.
VARÚÐ! Heimilistækið er
heitt. Hætta er á bruna. Fara
skal varlega þegar þú tæmir
vatnsskúffuna.
Þegar heimilistækið kólnar skaltu taka upp
allt vatn sem eftir er í gufukatlinum með
svampinum. Ef nauðsyn krefur, skal hreinsa
gufuketilinn með dálitlu ediki. Láttu
heimilistækið þorna að fullu með hurðina
opna.
Upphitunarvísir
Þegar þú kveikir á hitaaðgerð, þá kviknar á
súlunni á skjánum. Súlan sýnir að hitastigið
er að hækka. Þegar hitastigi er náð hljómar
hljóðgjafinn 3 sinnum og súlan leiftrar og
hverfur svo.
Vísir Hraðrar upphitunar
Þessi aðgerð styttir upphitunartímann.
Settu ekki mat í ofninn þegar
aðgerðin Hröð upphitun er í
gangi.
Til að virkja aðgerðina, haltu inni í 3
sekúndur. Vísir fyrir upphitun skiptir á milli.
Afgangshiti
Þegar þú slekkur á heimilistækinu sýnir
skjárinn afgangshitann. Þú getur notað
hitann til að halda matnum heitum.
Tímastillingar
Tafla yfir klukkuaðgerðir
Klukkuaðgerð Notkun
Mínútuteljari Til að stilla niðurtalningu (hámark 2 klst. 30
mín). Þessi aðgerð hefur engin áhrif á starfs-
emi heimilistækisins.
Notaðu til að virkja aðgerðina. Ýttu á
eða til að stilla mínúturnar og til að
byrja.
Tímalengd Til að stilla lengd notkunar (hám. 23 klst, 59
mín).
Lokatími Til að stilla hvenær slokknar á hitunaraðgerð
(hámark 23 klst, 59 mín).
Ef þú stillir tímann fyrir klukkuaðgerð þá fer
niðurtalning tíma af stað eftir 5 sekúndur.
ÍSLENSKA 17