User manual

Flöskurekki
Setjið flöskurnar (þannig að stúturinn vísi
fram) í forstillta flöskuhilluna.
Ef hillan er í láréttri stöðu, setjið
þá eingöngu lokaðar flöskur í
hana.
Þessum flöskurekka er hægt að halla svo að
hann geti geymt flöskur sem hafa verið
opnaðar. Það er gert með því að toga
hilluna upp, snúa henni þannig að hún vísi
upp og setja hana á næstu hæð fyrir ofan.
Grænmetisskúffur
Ávexti og grænmeti ætti að setja í þessar
skúffur (sjá myndina).
Fjarlægðu frystikörfurnar úr frystinum.
2
1
Frystikörfurnar hafa stövðunarmark sem
kemur í veg fyrir að þær séu teknar út af
slysni eða detti út.
Á þeim tíma þegar verið er að fjarlægja
körfuna úr fyrstihólfinu, togaðu körfuna í
áttina til þín (1) og, þegar þú nærð
endapunkti, skaltu fjarlægja körfuna með
því að ýta framhliðinni upp (2).
Á þeim tíma er þú setur körfurnar aftur i,
hallaðu framhlið körfunnar til þess að setja
han inn í frystihólfið. Þegar þú ert kominn
yfir endamörkin, skaltu ýta körfunum aftur á
sinn stað.
Vifta - kæling
Aðgerðin Vifta - kæling er tækni sem kælir
mat hratt og skapar jafnari hita í hólfinu.
Kveikja skal á aðgerðinni Vifta -
kæling þegar umhverfishitastigið
fer yfir 25°C.
Virkjun aðgerðarinnar vifta -
kæling eykur orkunotkunina.
1. Ýttu á rofa (A) til að kveikja á vifta -
kæling.
Það kviknar á græna ljósinu (B).
ÍSLENSKA
50