LAGAN IS
ÍSLENSKA Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla veitendur eftirsöluþjónustu sem útnefndir hafa verið af IKEA og viðeigandi símanúmer í hverju landi.
ÍSLENSKA 4
ÍSLENSKA Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Öryggisleiðbeiningar Vörulýsing Stjórnborð Kerfi Stillingar Fyrir fyrstu notkun 4 5 7 7 8 9 11 Dagleg notkun Góð ráð Umhirða og hreinsun Bilanaleit Tæknilegar upplýsingar UMHVERFISMÁL IKEA-ÁBYRGÐ 13 14 16 17 21 22 22 Með fyrirvara á breytingum. Öryggisupplýsingar Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber ekki ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem leiða af rangri uppsetningu eða notkun.
ÍSLENSKA 5 Á bóndabýlum; starfsmannaeldhúsum í verslun, á skrifstofum og öðrum vinnustöðum; – Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum, gistiheimilum og á öðrum íbúðarstöðum. Breyttu ekki tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki. Vatnsþrýstingurinn á tækinu (hámark og lágmark) verður að vera á milli 0.5 (0.05) / 8 (0.8) bör (MPa) Hlýða skal hámarksfjöldanum, matarstell fyrir 13 .
ÍSLENSKA Tenging við rafmagn AÐVÖRUN! Eldhætta og hætta á raflosti. • Heimilistækið verður að vera jarðtengt. • Gakktu úr skugga um að færibreyturnar á merkiplötunni séu samhæfar við rafmagnsflokkun aðalæðar aflgjafa. • Notaðu alltaf rétt ísetta innstungu sem ekki veldur raflosti. • Notaðu ekki fjöltengi eða framlengingarsnúrur. • Gakktu úr skugga um að rafmagnsklóin og snúran verði ekki fyrir skemmdum. Ef skipta þarf um rafmagnssnúru verður viðurkennd þjónustumiðstöð okkar að sjá um það.
ÍSLENSKA 7 Módel: Vörunúmer (PNC) : Raðnúmer : • Aftengja skal tækið frá rafmagnsgjafanum. • Klippa rafmagnssnúruna af og fleygja henni. • Fjarlægið dyraklemmuna til að koma í veg fyrir að börn eða dýr geti lokast inni í tækinu. Förgun AÐVÖRUN! Hætta á líkamstjóni eða köfnun.
ÍSLENSKA 8 Vísar Vísir Lýsing Endavísir. Saltvísir. Alltaf er slökkt á honum á meðan þvottakerfið er í gangi. Kerfi Þvottakerfi Óhreinindastig Tegund hleðslu Kerfisstig Notkunargildi 1) Tímalengd (mín) Orka (kWh) Vatn (l) Mikil óhreinindi Leirtau, hnífapör, pottar og pönnur • • • • Forþvottur Þvær 70°C Skolar Þurrkun 155 - 170 1.5 - 1.7 14-15 70°C • • • • Forþvottur Þvær 65°C Skolar Þurrkun 130 - 140 1.4 - 1.
ÍSLENSKA 9 Stillingar Ýttu á og haltu kerfishnappinum þar til heimilistækið er í kerfisvalsstillingu. Kerfisvalsstilling og notandastilling Þegar tækið er stillt á kerfisvalsstillingu er hægt að setja á þvottakerfi og slá inn notandastillingu. Vatnsmýkingarbúnaðurinn Stillingar sem tiltækar eru í notandastillingu: • Stigi vatnsmýkingar er í samræmi við hörku vatnsins. • Virkjun eða afvirkjun á hljóðmerkinu fyrir lok kerfisins. • Virkjun eða afvirkjun á AutoOpen.
ÍSLENSKA Þýskar gráður Franskar gráður (°dH) (°fH) <4 mmól/l <7 Clarke-gráð- Stig vatnsmýkingar ur <0,7 <5 1 2) 1) Verksmiðjustilling. 2) Ekki nota salt á þessu stigi. Hvort þú notar venjulegt þvottaefni eða samsettar þvottatöflur (með eða án salts) skaltu setja rétt hörkustig vatns til að halda vísi fyrir saltáfyllingu virkum. Samsettar þvottatöflur innihalda salt og eru ekki nægilega skilvirkar til að mýkja hart vatn.
ÍSLENSKA 11 Hvernig afvirkja skal AutoOpen Heimilistækið verður að vera í kerfisvalsstillingu. Meðan á þurrkunarstigi stendur opnast hurðin sjálfvirkt og helst hálfopin. VARÚÐ! Reyndu ekki að loka hurð heimilistækisins næstu 2 mínútur eftir sjálfvirka opnun. Það getur valdið skemmdum á tækinu. AutoOpen er virkjað sjálfvirkt með öllum þvottakerfum að undanskildu 1. Til að fara í notandaham skal ýta á og halda kerfishnappinum þar til vísirinn leiftrar og vísarnir og loga. 2. Ýttu tvisvar á kerfishnappinn.
ÍSLENSKA 12 Salthólfið VARÚÐ! Vatn og salt kunna að renna út úr salthólfinu þegar þú fyllir á það. Eftir að þú fyllir á salthólfið skaltu samstundis byrja þvottkerfi til að koma í veg fyrir tæringu. VARÚÐ! Notaðu aðeins salt sem ætlað er fyrir uppþvottavélar. Saltið er notað til endurhlaða kvoðuna í mýkingarefninu og til að tryggja góðan þvottaárangur við daglega notkun.
ÍSLENSKA Dagleg notkun 1. Skrúfið frá vatnskrananum. 2. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að virkja heimilistækið. Gættu þess að heimilistækið sé á kerfisvalstillingu. • Ef gaumljósið fyrir salt er kveikt á að setja salt í salthólfið. • Gættu þess að það sé gljái í gljáahólfinu. 3. Raðið í körfurnar. 4. Setjið þvottaefnið í. 5. Stilltu á rétt þvottakerfi eftir því hvað er í vélinni og hversu óhreint það er.
ÍSLENSKA Ef hurðin er opin lengur en í 30 sekúndur á meðan þurrkunarstigið er gangi mun kerfið sem er í gangi enda. Það gerist ekki ef hurðin er opnuð með AutoOpen-aðgerðinni. Reyndu ekki að loka hurð heimilistækisins næstu 2 mínútur eftir að AutoOpen opnar hana sjálfvirkt, þar sem það kann að valda skemmdum á heimilistækinu. Ef hurðin er seinna lokuð í aðrar 3 mínútur, endar kerfið sem er í gangi. 14 Gætið þess að það sé þvottaefni í þvottaefnishólfinu áður en nýtt þvottakerfi er sett í gang.
ÍSLENSKA gljáa og salt sérstaklega til að ná sem bestum árangri með hreinsun og þurrkun. • Þvottaefnistöflur leysast ekki að fullu upp ef þvottakerfið er mjög stutt. Til að koma í veg fyrir leifar þvottaefnis á borðbúnaði mælum við með því að þú notir töflurnar með lengri þvottakerfum. • Ekki skal nota meira en rétt magn af þvottaefni. Sjá leiðbeiningarnar á umbúðum þvottaefnisins.
ÍSLENSKA 16 Umhirða og hreinsun AÐVÖRUN! Áður en viðhald fer fram á tækinu skal slökkva á því og aftengja aðalklóna frá rafmagnsinnstungunni. Óhreinar síur og stíflaðir úðaarmar minnka þvottaárangur. Athugaðu reglulega og hreinsaðu ef þörf krefur. Hreinsun á síum 1 2 C B A Gæta verður þess að engar matarleifar eða óhreinindi séu skilin eftir. 3 4 Til að fjarlægja síur (B) og (C) skal snúa handfanginu rangsælis og fjarlægja. Takið síuna í sundur (B) og (C). Þvoið síurnar með vatni.
ÍSLENSKA 17 Hreinsun á síu inntaksslöngu 2 1 sem eftir er af óhreinindunum með þunnum oddhvössum hlut. Þrif að utan A • Þvoðu tækið með rökum og mjúkum klút. • Notið aðeins mild þvottaefni. • Ekki nota rispandi efni, stálull eða leysiefni. Hreinsun á innra byrði Skrúfaðu fyrir vatnskranann. 3 Aftengdu slönguna. Snúðu festinum A réttsælis. 4 Hreinsaðu síu inntaksslöngunnar. • Hreinsaðu heimilistækið varlega, þar á meðal gúmmíkantinn á hurðinni, með mjúkum, rökum klút.
ÍSLENSKA Vandamál og aðvörunarkóði 18 Möguleg orsök og lausn Þú getur ekki kveikt á heimilistækinu. • Gakktu úr skugga um að klóin sé tengd við rafmagnsinnstunguna. • Gakktu úr skugga um að engin ónýt öryggi séu í öryggjahólfinu. Kerfið fer ekki í gang. • Gakktu úr skugga um að hurð heimilistækisins sé lokuð. • Tækið er byrjað að endurhlaða kvoðuna inni í vatnsmýkingarbúnaðinum. Þetta ferli stendur yfir í um það bil 5 mínútur. Heimilistækið fyllist ekki af vatni.
ÍSLENSKA 19 Vandamál og aðvörunarkóði Möguleg orsök og lausn Svolítill leki frá hurð heimilistækisins. • Heimilistækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu stillanlegu fæturna (ef við á). • Hurð heimilistækisins er ekki á miðjum belgnum. Stilltu afturfótinn (ef við á). Erfitt er að loka hurð heimilistækisins. • Heimilistækið er ekki lárétt. Losaðu eða hertu stillanlegu fæturna (ef við á). • Hlutar af borðbúnaðinum standa út úr grindunum. Skröltandi/bankandi hljóð innan úr heimilistækinu.
ÍSLENSKA Vandamál 20 Möguleg orsök og lausn Lélegur árangur af þurrkun. • Borðbúnaður hefur verið skilinn eftir of lengi inni í lokuðu heimilistæki. • Það er enginn gljái eða skammturinn af gljáa er ekki nægur. Settu gljáaskammtarann á hærra stig. • Þörf kann að vera á að þurrka plasthluti með þurrku. • Til að fá bestu þurrkunarframmistöðu skaltu virkja AutoOpen. • Við mælum með að þú notir alltaf gljáa, jafnvel meðfram samsettum þvottatöflum. Hvítar rákir og bláleit lög eru á glösum og diskum.
ÍSLENSKA 21 Vandamál Möguleg orsök og lausn Það eru leifar af þvottaefni í skammtaranum við lok kerfisins. • Þvottefnistaflan festist í skammtaranum og þvoðist því ekki að fullu burt með vatninu. • Vatn getur ekki þvegið burt þvottaefnið úr skammtaranum. Gakktu úr skugga um að úðaarmurinn sé hvorki hindraður né stíflaður. • Gakktu úr skugga um að hlutirnir í grindinni hindri ekki lok þvottaefnisskammtarans í að opnast. Ólykt inni í heimilistækinu. • Sjá „Hreinsun á innra byrði“.
ÍSLENSKA 22 Vatnsaðföng Kalt eða heitt vatn 2) hám. 60°C Rúmtak Matarstell 13 Aflnotkun Í biðstöðu (W) 5.0 Aflnotkun Slökkt (W) 0.50 1) Sjá merkiplötu vegna annarra gilda. 2) Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, vindorku) skal nota hitaveitu til að minnka orkunotkunina. UMHVERFISMÁL Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu . Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til endurvinnslu.
ÍSLENSKA Þjónustuaðili, skipaður af IKEA, mun skoða vöruna og taka einn ákvörðun um það hvort þessi ábyrgð nái yfir hana. Ef ábyrgðin telst ná yfir heimilistækið mun þjónustuaðili IKEA eða samþykkt samstarfsfyrirtæki annað hvort gera við gölluðu vöruna eða skipta henni fyrir sömu eða sambærilega vöru, og er ákvörðun um það alfarið í þeirra höndum. Hvað nær þessi ábyrgð ekki yfir? • Venjulegt slit.
ÍSLENSKA landinu. Skuldbinding til að gera við heimilistækið innan ramma ábyrgðarinnar er eingöngu til staðar ef heimilistækið samræmist og er sett upp í samræmi við: • tæknikröfur landsins þar sem ábyrgðarkrafan er gerð; • samsetningarleiðbeiningarnar og öryggisupplýsingarnar í notendahandbókinni; Sérstök eftirsöluþjónusta (After Sales Service) fyrir IKEA-heimilistæki: Ekki hika við að hafa samband við eftirsöluþjónustu IKEA til að: 1. óska eftir viðgerð sem þessi ábyrgð nær yfir; 2.
Country Phone number België Belgique 070 246016 Call Fee Opening time Binnenlandse gesprekskosten 8 tot 20 Weekdagen Tarif des appels nationaux 8 à 20. En semaine България 00359888164080 0035924274080 Такса за повикване от страната От 9 до 18 ч в работни дни Česká republika 246 019721 Cena za místní hovor Danmark 70 15 09 09 Landstakst 8 až 20 v pracovních dnech man. - fre. 09.00 - 20.00 lør. 09.00 - 16.00 1 søndag pr.
156913270-A-212017 © Inter IKEA Systems B.V.