User manual

Rafmagnstenging
Áður en stungið er í samband þarf að
fullvissa sig um að rafspennan og raftíðnin
sem sýnd er á tegundarspjaldinu samræmist
aflgjafa heimilisins.
Heimilistækið þarf að vera jarðtengt. Þess
vegna er kló aflgjafasnúrunnar útbúin með
sérstöku tengi. Ef rafmagnsinnstungan á
heimilinu er ekki jarðtengd skal setja
heimilistækið í annað jarðsamband eftir
gildandi reglugerðum, í samráði við
löggiltan rafvirkja.
Framleiðandinn afsalar sig allri ábyrgð ef
ofangreindum öryggisleiðbeiningum er ekki
fylgt.
Þetta heimilistæki samræmist EBE-
tilskipunum.
ÍSLENSKA 47