User Manual

17
gt er að skipta á milli ljóslita 2200K
(hlýr bjarmi), 2700K (hlý hvítt) og 4000K
(kald hvítt).
ENDURRÆSTU TÆKIÐ
Kveiktu og skktu á rofanum sex sinnum.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
Tíðnisvið: 2405 – 2480 MHz
Afkastageta: 14 dBm
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang:
Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi
yr þýðir að ekki má farga vörunni með
venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf að
skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð
fyrir á hverjum stað fyrir sig. Með því að
henda slíkum vörum ekki með venjulegu
heimilissorpi hjálpar þú til við að draga úr
því magni af úrgangi sem þarf að brenna
a nota sem landfyllingu og lágmarkar
guleg neikvæð áhrif á heilsu fólks og
umhverð. Þú færð nánari upplýsingar í
IKEA versluninni.