User manual

Vandamál Möguleg orsök og lausn
Hvítar rákir og bláleit lög eru
á glösum og diskum.
Losað magn af gljáa er of mikið. Stilltu gljáaskammtar-
ann á lægra stig.
Magn þvottaefnis er of mikið.
Blettir og þurrir vatnsdropar
eru á glösum og diskum.
Losað magn af gljáa er ekki nægilega mikið. Stilltu
gljáaskammtarann á hærra stig.
Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Diskarnir eru blautir.
Til að fá bestu þurrkunarframmistöðu skaltu virkja val-
kostinn DryPlus og stilla AutoOpen.
Kerfið er ekki með þurrkunarferli eða er með þurrkun-
arferli með lágu hitastigi.
Gljáaskammtarinn er tómur.
Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Gæðum á þvottaefnistöflum getur verið um að kenna.
Prófaðu annað vörumerki eða virkjaðu gljáskammtar-
ann og notaðu gljáa ásamt samsettu þvottaefnistöflun-
um.
Heimilistækið er blautt að inn-
an.
Þetta er ekki galli í heimilistækinu. Þetta er vegna rak-
ans í loftinu sem þéttist á veggjunum.
Óvenjuleg froða meðan á
þvotti stendur.
Notaðu aðeins þvottaefni fyrir uppþvottavélar.
Það er leki í gljáaskammtaranum. Hafðu samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Vottur af ryði á hnífapörum.
Það er of mikið salt í vatninu sem notað er til þvotta.
Sjá „Vatnsmýkingarbúnaður“.
Hnífapör úr silfri og ryðfríu stáli voru sett saman. For-
ðastu að setja hluti úr silfri og ryðfríu stáli þétt saman.
Það eru leifar af þvottaefni í
skammtaranum við lok kerfis-
ins.
Þvottefnistaflan festist í skammtaranum og þvoðist því
ekki að fullu burt með vatninu.
Vatn getur ekki þvegið burt þvottaefnið úr skammtar-
anum. Gakktu úr skugga um að úðaarmurinn sé hvorki
hindraður né stíflaður.
Gakktu úr skugga um að hlutirnir í grindinni hindri ekki
lok þvottaefnisskammtarans í að opnast.
Ólykt inni í heimilistækinu.
Sjá „Hreinsun á innra byrði“.
ÍSLENSKA 23