User manual

Þvottakerfi Óhreinindastig
Tegund hleðslu
Kerfisstig Notkunargildi
1)
Tímalengd
(mín)
Orka
(kWh)
Vatn
(l)
P3
4)
60°C eða 65°C
Nýtilkomin
óhreinindi
Leirtau og hníf-
apör
Þvær 60°C
eða 65°C
Skolar
38 0.7 8
P4
5)
50°C
Venjuleg
óhreinindi
Leirtau og hníf-
apör
Forþvottur
Þvær 50°C
Skolar
Þurrkun
225 0.778 9,9
P5
45°C
Venjulegt eða
lágt óhrein-
indastig
Viðkvæmt leir-
tau og gler-
munir
Þvær 45°C
Skolar
Þurrkun
75 - 85 0.8 - 0.9 11 - 12
P6
6)
Allt
Forþvottur
14 0.1 4
1)
Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki rafmagnsinntaka, valmöguleikar og fjöldi diska getur breytt gildum kerfis-
ins.
2)
Tækið skynjar hversu óhreinn þvotturinn er og hversu mikið magn er í körfunum og stillir sjálfkrafa hitastigið og
vatnsmagnið, orkunotkunina og lengd þvottakerfisins.
3)
Þetta þvottakerfi er notað við mikil óhreinindi til að ná fram fullnægjandi þrifum á pottum og pönnum.
4)
Með þessu kerfi er hægt að þvo hluti með nýtilkomnum óhreinindum. Það þvær vel á stuttum tíma.
5)
Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir leirtau og hnífapör með venjulegum óhreinindum. (Þetta er staðal-
kerfið sem prófunarstofnanir nota).
6)
Notaðu þetta kerfi til að hraðhreinsa diskana. Þetta kemur í veg fyrir að matarleifar festist við diskana og slæm lykt
komi út úr heimilistækinu. Ekki nota þvottaefni með þessu kerfi.
Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um
prófanir skal senda tölvupóst til:
info.test@dishwasher-production.com
Skrifaðu niður framleiðslunúmer tækisins
(PNC) sem er á málmplötunni.
Valkostir/Aukaval
ExtraHygiene
Þessi valkostur skilar betra hreinlæti með
því að halda hitanum í 70°C í að minnsta
kosti 10 mínútur meðan á síðustu skolun
stendur.
ÍSLENSKA 9