User manual

Þvermál eldunaráhalda
Notaðu potta og pönnur með botn sem
passar stærð brennarans sem notaður er.
Brennari
Lágmark-
sþvermál
potta og
panna
Hámarksþver-
mál potta og
panna
Ofurhraður 160 260
Botn eldunarílátsins á að vera eins þykkur
og flatur og hægt er.
Umhirða og þrif
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Almennar upplýsingar
AÐVÖRUN! Slökktu á
heimilistækinu og láttu það kólna
áður en þú hreinsar það.
AÐVÖRUN! Af öryggisástæðum
skal ekki hreinsa heimilistækið
með gufusprauturum eða
háþrýstihreinsibúnaði.
AÐVÖRUN! Ekki nota slípandi
hreinsiefni, stálull eða sýru, það
mun skemma heimilistækið.
Til að fjarlægja allar matarleifar skal þvo
glerjaðar einingar, hettur og hausa, með
volgu sápuvatni.
Þvoðu einingar úr ryðfríu stáli með vatni og
þurrkaðu svo með mjúkum klúti.
Þessi gerð er útbúin með rafmagnskveikju,
sem er virkjuð með keramík-„kerti“ með
rafskauti. Haltu þeim vel hreinum til að
forðast kveikjutregðu.
Pönnustatífin þola ekki þvott í
uppþvottavél. Þau þarf að þvo í
höndunum. Eftir hreinsun þarf að
gæta þess að pönnustatífin séu
rétt staðsett.
Biddu eftirsöluþjónustuna
reglulega um að athuga ástand
gasleiðslunnar og
þrýstijafnarans, ef hann er til
staðar (sú þjónusta er ekki
gjaldfrjáls).
Eftir hreinsun þarf að þurrka allan raka af
yfirborðsflötum með mjúkum klúti.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
ÍSLENSKA 11