BEJUBLAD HYLLAD IS
ÍSLENSKA Á öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla veitendur eftirsöluþjónustu sem útnefndir hafa verið af IKEA og viðeigandi símanúmer í hverju landi.
ÍSLENSKA 4
ÍSLENSKA Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Öryggisleiðbeiningar Innsetning Vörulýsing Fyrir fyrstu notkun Dagleg notkun Tímastillingar Að nota fylgihluti 4 6 8 9 10 11 13 14 Viðbótarstillingar Góð ráð Umhirða og þrif Bilanaleit Tæknilegar upplýsingar Orkunýtni UMHVERFISMÁL IKEA-ÁBYRGÐ 16 17 18 22 24 24 25 25 Með fyrirvara á breytingum. Öryggisupplýsingar Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega.
ÍSLENSKA • 5 Alltaf verður að halda börnum 3 ára og eldri frá þessu heimilistæki þegar það er í notkun. Almennt öryggi • • • • • • • • • • • Einungis til þess hæfur aðili má setja upp þetta heimilistæki og skipta um snúruna. VIÐVÖRUN: Heimilistækið og aðgengilegir hlutar þess hitna við notkun. Auðsýna ætti aðgát til að forðast að snerta hitaelementin. Halda skal börnum yngri en 8 ára frá tækinu nema þau séu undir stöðugu eftirliti.
ÍSLENSKA Öryggisleiðbeiningar Uppsetning AÐVÖRUN! Einungis til þess hæfur aðili má setja upp þetta heimilistæki. • Fjarlægðu allar umbúðir. • Ekki setja upp eða nota skemmt heimilistæki. • Fylgdu leiðbeiningum um uppsetningu sem fylgja með heimilistækinu. • Alltaf skal sýna aðgát þegar heimilistækið er fært vegna þess að það er þungt. Notaðu alltaf öryggishanska og lokaðan skóbúnað. • Ekki draga heimilistækið á handfanginu. • Haltu lágmarksfjarlægð frá hinum heimilistækjunum og einingunum.
ÍSLENSKA • Slökktu á heimilistækinu eftir hverja notkun. • Farðu varlega þegar þú opnar hurð heimilistækisins á meðan það er í gangi. Heitt loft getur losnað út. • Notaðu ekki heimilistækið með blautar hendur eða þegar það er í snertingu við vatn. • Beittu ekki þrýstingi á opna hurð. • Notaðu ekki heimilistækið sem vinnusvæði eða geymslusvæði. • Opnaðu hurð heimilistækisins varlega. Notkun hráefna með alkóhóli getur valdið blöndu alkóhóls og lofts.
ÍSLENSKA • • • • • • – Alla hluti sem hægt er að fjarlægja (þ.m.t. hillur, hliðarrennur o.s.frv. sem fylgja með vörunni), einkum alla potta, pönnur, plötur, áhöld o.s.frv. Lestu vandlega allar leiðbeiningar um hreinsun með eldglæðingu. Haltu börnum fjarri ofninum á meðan verið er að hreinsa ofninn með eldglæðingu. Ofninn verður mjög heitur og heitt loft kemur út um kælingartúður að framan.
ÍSLENSKA 9 H07 RN-F, H05 RN-F, H05 RRF, H05 VV-F, H05 V2V2-F (T90), H05 BB-F Samsetning Farðu eftir samsetningarleiðbeiningunum við uppsetningu. Fyrir þversnið kapalsins vísast til heildarafls á merkiplötunni og til kapalsins: Heildarafl (W) Rafmagnsuppsetning Þversnið kapals (mm²) AÐVÖRUN! Aðeins viðurkenndur einstaklingur má sjá um raflagnavinnuna. að hámarki 1380 3 x 0,75 að hámarki 2300 3x1 Framleiðandinn er ekki ábyrgur ef þú fylgir ekki öryggisvarúðarráðstöfununum í öryggisköflunum.
ÍSLENSKA Fyrir kökur og smákökur. • Grill- / steikingarpanna x 1 Til að baka og steikja eða sem panna til að safna feiti. • Kjöthitamælir x 1 Til að mæla hversu vel eldaður maturinn er. • Útdraganlegar rennur x 2 sett Fyrir hillur og plötur. Fyrir fyrstu notkun AÐVÖRUN! Sjá kafla um Öryggismál. Fyrsta hreinsun Fjarlægðu allan aukabúnað og lausar hillustoðir úr heimilistækinu. Sjá kaflann „Umhirða og hreinsun“. Skjárinn sýnir nýja tímann.
ÍSLENSKA 11 snúningslyklinum. Snúningslykillinn er í verkfærapokanum sem fylgir með ofninum. Lokaðu ofnhurðinni án þess að toga í barnalæsinguna. Til að fjarlægja barnalæsinguna skal opna ofninn og fjarlægja barnalæsinguna með Dagleg notkun AÐVÖRUN! Sjá kafla um Öryggismál. Virkjun og afvirkjun heimilistækisins 1. Snúðu hnúðnum fyrir ofnaðgerðir réttsælis yfir á ofnaðgerð. 2. Snúðu hnúðnum fyrir hitastig til að stilla hitann. Skjárinn sýnir núverandi stillingu á hitastigi. 3.
ÍSLENSKA 12 Ofnaðgerð Notkun Grillað með viftu Til að steikja stærri kjötstykki eða alifuglakjöt með beinum á einni hillu. Einnig til að gratínera og brúna rétti. Brauð- og pítsub- Til að baka mat á einni hillu til að fá meiri brúnun og ökun stökkan botn. Þegar þú notar þessa aðgerð skaltu lækka ofnhitann um 20 - 40 °C frá stöðluðu hitastigi sem þú notar við eldamennsku með aðgerðinni Hefðbundið (yfir- og undirhiti). Afþíða Til að afþíða frosin matvæli.
ÍSLENSKA 13 Upphitunarvísir Þegar þú virkjar ofnaðgerð birtast línurnar á skjánum hvort hitastig ofnsins er að hækka eða lækka. ein af annarri. Línurnar sýna Tímastillingar Tafla yfir klukkuaðgerðir Klukkuaðgerð Notkun TÍMI DAGS Til að stilla, breyta eða athuga tíma dags. Sjá „Tíminn stilltur“. MÍNÚTUTELJARI Notaður til að stilla niðurtalningartíma (að hámarki 23 klst., 59 mín.). Þessi aðgerð hefur engin áhrif á starfsemi heimilistækisins.
ÍSLENSKA 2. Ýttu á eða til að stilla MÍNÚTUTELJARANN. Fyrst stillir þú sekúndurnar, síðan mínúturnar og þar næst klukkustundirnar. Fyrst er tíminn reiknaður út í mínútum og sekúndum. Þegar þú stillir á lengri tíma en 60 mínútur birtist táknið á skjánum. Tækið reiknar nú út tímann í klukkustudnum og mínútum. 3. MÍNÚTUTELJARINN ræsist sjálfkrafa eftir fimm sekúndur. Eftir 90% af innstillta tímanum heyrist hljóðmerki. 4. Þegar innstilltum tíma lýkur heyrist hljóðmerkið í tvær mínútur.
ÍSLENSKA Lítil skörð efst auka öryggi. Skörðin eru einnig búnaður til varnar því að aukabúnaður hvolfist. Háa brúnin umhverfis hilluna kemur í veg fyrir að eldunaráhöld renni til. Kjöthitamælirinn notaður Kjöthitamælir mælir hitastigið inni í kjarna kjötstykksins. Þegar kjötið hefur náð markhitastigi, slekkur ofninn á sér. Stilla þarf tvö hitastig: • Hitastig ofnsins. • markhitastig kjöthitamælisins. Sjá gildin í töflunni.
ÍSLENSKA 16 Fjarlægðu verndarfilmuna af útdraganlegu rennunum áður en þú setur þær upp. 2 1 Gættu þess að báðar útdraganlegu rennurnar séu í sömu hillunni. °C °C Stöðvunareiningin (A) sem er á öðrum enda útdraganlegur rennanna verður að snúa upp. 1 2 A Útdraganlegu rennurnar notaðar Útdraganlegar rennur aðstoða þig við að setja hillurnar í og fjarlægja þær á auðveldari hátt. VARÚÐ! Ekki skal hreinsa útdraganlegu rennurnar í uppþvottavélinni. Ekki skal smyrja útdraganlegu rennurnar.
ÍSLENSKA Hitastig [°C] 17 Slokknunartími (klst) 200 - 245 5.5 250 1.5 Eftir sjálfslokknun skal slökkva til fulls á heimilistækinu. Síðan getur þú kveikt á því aftur. Sjálfslokknunarrofinn virkar ekki með þessum aðgerðum: Kjöthitamælir, Tímalengd, Endir. Vísir sem sýnir afgangshita á hellu Þegar þú afvirkjar heimilistækið sýnir ef hitinn í skjárinn afgangshitavísinn ofninum er meiri en 40°C. Snúðu hnúðnum fyrir hitastig til vinstri eða hægri til að sýna hitastigið í ofninum.
ÍSLENSKA 18 Í byrjun skaltu fylgjast með frammistöðunni þegar þú eldar. Finndu bestu stillingarnar (hitastillingu, eldunartíma, o.s.frv.) fyrir eldunaráhöldin þín, uppskriftir og skammta þegar þú notar þetta tæki.
ÍSLENSKA 19 • Hreinsaðu ofninn að innan eftir hverja notkun. Uppsöfnun fitu og annarra matarleifa kann að leiða til eldsvoða. Áhættan er meiri hvað varðar grillskúffuna. • Hreinsaðu langvarandi óhreinindi með sérstökum ofnahreinsi. • Hreinsaðu alla aukahluti eftir hverja notkun og láttu þá þorna. Notaðu mjúkan klút með volgu vatni og hreinsiefni. • Ef þú ert með fylgihluti sem matur festist ekki við skal ekki hreinsa þá með hörðum efnum, hlutum með beittum brúnum eða í uppþvottavél.
ÍSLENSKA Ekki opna hurðina áður en ferlinu er lokið. Þá stöðvast ferlið skyndilega. Til að koma í veg fyrir hættu á bruna þegar ofninn nær vissu hitastigi, læsist ofnhurðin sjálfkrafa. Skjárinn sýnir táknið . Þegar ofninn kólnar aftur, þá aflæsist ofnhurðin sjálfkrafa. Til að stöðva eldglæðinguna áður en henni er lokið skal snúa hnúðnum fyrir ofnaðgerðir í stöðuna slökkt. 20 1 Opnaðu hurðina til fulls og haltu hurðarlömunum tveimur. 3 2 Lyftu og snúðu örmunum á lömunum tveimur.
ÍSLENSKA 7 A 1 B C 2 Lyftu fyrst varlega og fjarlægðu síðan glerplöturnar eina af annarri. Byrjaðu á efstu plötunni. Hreinsaðu glerplöturnar með vatni og sápu. Þurrkaðu glerplöturnar varlega. Þegar hreinsun er lokið skaltu setja glerplöturnar og ofnhurðina í. Framkvæmdu skrefin hér að ofan í öfugri röð. Gættu þess að þú setjir glerplöturnar (A, B og C) í aftur í réttri röð. Miðplatan (B) er með skrautlegan ramma. Sáldprentunarsvæðið verður að snúa að innri hlið hurðarinnar.
ÍSLENSKA 22 2. Taktu öryggin úr öryggjahólfinu eða slökktu á útsláttarrofanum. Bakljósið 1. Snúðu glerhlífinni rangsælis til að fjarlægja hana. 2. Hreinsaðu glerhlífina. 3. Endurnýjaðu peruna í ofnljósinu með 40 W, 230 V (50 Hz), 350 °C hitaþolinni ljósaperu fyrir ofn (tegund tengingar: G9). 4. Settu glerhlífina á. Bilanaleit AÐVÖRUN! Sjá kafla um Öryggismál. Hvað skal gera ef... Vandamál Hugsanleg orsök Úrlausn Ofninn hitnar ekki. Ofninn er afvirkjaður. Kveiktu á ofninum. Ofninn hitnar ekki.
ÍSLENSKA 23 Vandamál Hugsanleg orsök Úrlausn Skjárinn sýnir „C2“. Þú vilt hefja aðgerðina Eldg- Fjarlægðu kló kjöthitamælilæðing eða Afþíðing en þú sins úr innstungunni. fjarlægðir ekki kló kjöthitamælisins úr innstungunni. Skjárinn sýnir „C3“. Hreinsiaðgerðin virkar ekki. Þú lokaðir ekki hurðinni til fulls eða hurðarlæsingin er biluð. Skjárinn sýnir „F102“. • Þú lokaðir ekki hurðinni til • Lokaðu hurðinni til fulls. fulls. • Slökktu á ofninum með • Hurðarlásinn er bilaður.
ÍSLENSKA 24 Tæknilegar upplýsingar Tæknilegar upplýsingar Mál (innri) Breidd Hæð Dýpt Svæði bökunarplötu 1140 cm² Efra hitunarelement 800 W Neðra hitunarelement 1000 W Grill 1650 W Vifta 2000 W Heildar stigafjöldi 2515 W Spenna 230 V Tíðni 50 Hz Fjöldi aðgerða 10 437 mm 328 mm 401 mm Orkunýtni Vöruupplýsingar í samræmi við ESB 66/2014 Auðkenning gerðar BEJUBLAD 002.451.92 HYLLAD 302.451.
ÍSLENSKA Massi EN 60350-1 - Rafmagnseldunartæki til heimilsnota - 1. hluti: Eldavélar, ofnar, gufuofnar og grill - Aðferðir til að mæla frammistöðu. Orkusparnaður Heimilistækið inniheldur aðgerðir sem hjálpa þér að spara orku við hversdagslega matreiðslu. • Almennar vísbendingar – Gættu þess að ofnhurðin sé almennilega lokuð þegar tækið er í gangi og haltu henni lokaðri eins mikið og hægt er meðan á matreiðslu stendur. – Notaðu málmdiska til að auka orkusparnaðinn.
ÍSLENSKA LAGAN, en þá gildir ábyrgðin í tvö (2) ár. Framvísa þarf upprunalegu sölukvittuninni til sönnunar á kaupunum. Ef gert er við heimilistækið á meðan það er í ábyrgð, framlengir það ekki ábyrgðartíma tækisins, Hvaða heimilistæki eru ekki í fimm (5) ára ábyrgð hjá IKEA? Heimilistækjalínan sem nefnist LAGAN og öll heimilistæki keypt hjá IKEA fyrir 1. ágúst 2007. Hver sér um þjónustuna? Þjónustuaðili IKEA veitir þjónustuna í gegnum eigin viðgerðarþjónustu eða samþykkta samstarfsviðgerðarþjónustu.
ÍSLENSKA hugsanlegum skemmdum sem verða við flutningana. Hins vegar ef IKEA afhendir vöruna á afhendingarheimilisfang viðskiptavinarins, þá nær þessi ábyrgð yfir skemmdir sem verða við flutningana. • Kostnað við að setja upp IKEAheimilistækið í fyrsta sinn.
ÍSLENSKA Til þess að geta veitt þér hraðari þjónustu mælum við með því að þú notir eingöngu símanúmerin sem gefin eru upp aftast í þessari handbók. Notaðu alltaf númerin sem gefin eru upp í bæklingnum fyrir það tiltekna heimilistæki sem þú þarft aðstoð fyrir. Áður en þú hringir í okkur skaltu vera viss um að hafa handtækt IKEAvörunúmerið (8 stafa talnarunu) fyrir heimilistækið sem þú þarft aðstoð okkar við. GEYMDU SÖLUKVITTUNINA! Hún er þín staðfesting á kaupunum og skilyrði þess að ábyrgðin gildi.
Country België Belgique Phone number 070 246016 Call Fee Opening time Binnenlandse gesprekskosten 8 tot 20 Weekdagen Tarif des appels nationaux 8 à 20. En semaine България 00359888164080 0035924274080 Такса за повикване от страната От 9 до 18 ч в работни дни Česká republika 246 019721 Cena za místní hovor Danmark 70 15 09 09 Landstakst 8 až 20 v pracovních dnech man. - fre. 09.00 - 20.00 lør. 09.00 - 16.00 1 søndag pr.
867318068-B-232016 © Inter IKEA Systems B.V.