User Manual

9
Það tekur nokkra daga fyrir sængur sem
pakkað hefur verið í loftþéttar umbúðir til að
auðvelda utning, að ná eðlilegri fyllingu og
stærð.
Sængur með gervitrefjafyllingu eru
sérstaklega auðveldar í umhirðu og þær má
þvo oft. Þær eru líka frekar jótar að þorna.
Rykmaurar elska að vera í hita, dimmu og
raka eins og nnst í rúmum. Þess vegna ætti
að viðra sængur og kodda á morgnana svo
allur raki nái að gufa upp áður en búið er um
rúmið.
Þar að auki má þvo IKEA sængur og kodda
á 60°C, en rykmaurar drepast við það
hitastig. Til að hlífa sængum og koddum við
óhreinindum og rykmaurum ætti að fylgja
þvottaleiðbeiningum vandlega.
Viðraðu sængur og kodda oft. Þannig
haldast þau lengur hrein, fersk og þurr.
Þú getur lengt líftíma koddanna þinna
með aukakoddaveri sem hlír þeim við
óhreinindum.
ÍSLENSKA