User manual
Skjár
A B C
EH FG D
A. Tímastillir / Hitastig / Örbylgjuorka
B. Vísir sem sýnir upphitun og afgangshita
C. Örbylgjuhamur
D. Kjöthitamælir (aðeins valdar gerðir)
E. Hurðarlæsing (aðeins valdar gerðir)
F. Klukkustundir / mínútur
G. Kynningarhamur (aðeins valdar gerðir)
H. Klukkuaðgerðir
Fyrir fyrstu notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Til að stilla tíma dagsins vísast til
kaflans „Klukkuaðgerðir“.
Fyrsta hreinsun
Fjarlægðu allan aukabúnað og lausar
hillustoðir úr ofninum.
Sjá kaflann „Umhirða og
hreinsun“.
Hreinsaðu ofninn og aukabúnaðinn fyrir
fyrstu notkun.
Settu aukabúnaðinn og lausu hillustoðirnar
aftur í upphaflega stöðu sína.
Forhitun
Fyrir fyrstu notkun skaltu forhita ofninn með
aðeins vírhilluna og bökunarplötuna inni.
Fjarlægja verður neðstu glerplötuna fyrir
örbylgjuofn.
1. Stilltu aðgerðina
og
hámarkshitastigið.
2. Láttu ofninn vinna í 1 klukkustund.
3. Stilltu aðgerðina
og stilltu
hámarkshitastigið.
4. Láttu ofninn vinna í 15 mínútur.
5. Slökktu á ofninum og láttu hann kólna.
Fylgihlutir geta orðið heitari en venjulega.
Ofninn getur gefið frá sér lykt og reyk.
Gættu þess að loftflæði í herberginu sé
nægjanlegt.
Vélræna barnalæsingin notuð
Ofninn er með barnalæsinguna uppsetta.
Hún er hægra megin á ofninum, undir
stjórnborðinu.
Til að opna ofnhurðina með
barnalæsingunni:
1. Togaðu í og haltu
barnalæsingarhandfanginu upp eins og
sýnt er á myndinni.
2. Opnaðu hurðina.
Lokaðu ofnhurðinni án þess að toga í
barnalæsinguna.
Til að fjarlægja barnalæsinguna skal opna
ofninn og fjarlægja barnalæsinguna með
torx-lyklinum. Torx-lykillinn er í
fylgihlutapoka ofnsins.
ÍSLENSKA
11