User manual
Skrúfaðu skrúfuna aftur inn í gatið þegar þú
hefur fjarlægt barnalæsinguna.
AÐVÖRUN! Gættu þess að rispa
ekki stjórnborðið.
Dagleg notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hitunaraðgerðir
Hitunarað-
gerð
Notkun
Slökkt-
staða
Slökkt er á ofninum.
Þvinguð
lofteldun
Til að baka á allt að tveimur
hillustöðum á sama tíma og til
að þurrka matvæli.Stilltu hit-
astigið 20 - 40°C lægra en
fyrir Hefðbundið (yfir- og un-
dirhiti).
Hefðbund-
ið (yfir- og
undirhiti)
Til að baka eða steikja mat í
einni hillustöðu.
Grillun
Til að grilla matvæli í meðal-
miklu magni á miðri hillunni.
Til að rista brauð.
Eldun með
hefð-
bundnum
blæstri +
örbylgja
Blönduð örbylgjuaðgerð með
örbylgjumögnun sem hraðar
eldun.
Til að baka í einni hillustöðu.
Forhitaðu ekki ofninn.
Hitunarað-
gerð
Notkun
Hefðbund-
in mat-
reiðsla +
örbylgja
Blönduð örbylgjuaðgerð með
örbylgjumögnun sem hraðar
eldun.
Til að baka eða steikja mat í
einni hillustöðu. Forhitaðu
ekki ofninn.
Grill + ör-
bylgja
Blönduð örbylgjuaðgerð með
örbylgjumögnun sem hraðar
eldun.
Til að grilla flöt matvæli og
rista brauð. Forhitaðu ekki
ofninn.
Örbylgja
Örbylgjuaðgerð (100 - 1000
W).
Býr til hita beint í matinn. Til
að hita forundirbúnar máltíðir
og drykki, til að þíða kjöt eða
ávexti og til að sjóða grænm-
eti og fisk. Forhitaðu ekki ofn-
inn.
Vökvar
Örbylgjuaðgerð með mikilli
orku (800 - 1000 W).
Til að hita drykki.
Býr til hita beint í matinn.
Forhitaðu ekki ofninn.
Affrysta
Örbylgjuaðgerð með lítilli
orku (100 - 200 W).
Til að þíða kjöt, fisk, brauð,
ávexti og grænmeti.
Býr til hita beint í matinn.
Forhitaðu ekki ofninn.
ÍSLENSKA 12