User manual
Á meðan blönduð
örbylgjuaðgerð er notuð
getur ofninn gefið frá sér ýmis
hljóð. Þau eru eðlileg fyrir
þessa aðgerð.
Upphitunarvísir
Þegar ofnaðgerðin er í gangi birtast
súlurnar á skjánum
hver af annarri þegar
hitastigið í ofninum eykst og hverfa þegar
það minnkar.
Tímastillingar
Tafla yfir klukkuaðgerðir
Klukkuaðgerð Notkun
TÍMI DAGS
Til að sýna eða breyta
tíma dags. Þú getur ein-
ungis breytt tíma dags
þegar slökkt er á ofnin-
um.
TÍMALENGD
Til að stilla hve lengi ofn-
inn vinnur. Notaðu aðeins
þegar hitunaraðgerð er
stillt.
ENDIR
Til að stilla hvenær
slokknar á ofninum. Not-
aðu aðeins þegar hitun-
araðgerð er stillt.
TÍMASEINKUN
Sameining aðgerðanna
TÍMALENGD og ENDIR.
MÍNÚTUTELJ-
ARI
Notaðu til að stilla niður-
talningartíma. Þessi að-
gerð hefur engin áhrif á
starfsemi ofnsins. Þú getur
stillt MÍNÚTUTELJARANN
hvenær sem er, jafnvel
þótt slökkt sé á ofninum.
Klukkuaðgerð Notkun
00:00
UPPTALNING-
ARTÍMASTILL-
IR
Ef þú stillir ekki neina
aðra klukkuaðgerð vakt-
ar UPPTALNINGARTÍM-
ASTILLIRINN sjálfkrafa
hversu lengi ofninn vinnur.
Talningin hefst strax þeg-
ar ofninn byrjar að hitna.
Hægt er að nota upptal-
ningarstillinn með að-
gerðunum TÍMALENGD,
ENDIR.
Stilling og breyting tímans
Eftir fyrstu tengingu við rafmagn skaltu bíða
þar til skjárinn sýnir
og „12:00“.
"12“ leiftrar.
1. Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla
klukkustundirnar.
2. Ýttu á
til að staðfesta og stilla
mínúturnar.
Skjárinn sýnir og stillta klukkustund.
"00" leiftrar.
3. Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla
núverandi mínútur.
4. Ýttu á til að staðfesta að innstilltur
tími dags verði vistaður sjálfkrafa eftir 5
sekúndur.
Skjárinn sýnir nýja tímann.
Til að breyta tíma dags skaltu ýta á aftur
og aftur þar til vísirinn fyrir tíma dags
leiftrar á skjánum.
ÍSLENSKA
14