User manual
• Ýttu tvisvar enn á til að stilla
klukkustundirnar
3. Ýttu á til að staðfesta.
4. MÍNÚTUTELJARINN ræsist sjálfkrafa
eftir 5 sekúndur.
Eftir 90% af innstillta tímanum hljómar
merkið.
5. Þegar innstilltum tíma lýkur hljómar
merkið í 2 mínútur. "00:00" og
leiftra
á skjánum. Ýttu á hvaða hnapp sem er
til að stöðva merkið.
UPPTALNINGARTÍMASTILLIR
Ýttu á aftur og aftur þar til skjárinn birtir
tímann án neinna tákna.
Að nota fylgihluti
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Aukabúnaðurinn settur í
Notaðu aðeins hentug eldunaráhöld og
efni.
AÐVÖRUN! Skoðaðu kaflann
„Ábendingar og ráð“,
Eldunaráhöld og efni sem henta
örbylgju.
Vírhilla:
Ýttu hillunni milli stýristanganna á
hillustoðinni og gakktu úr skugga um að
fóturinn snúi niður.
Bökunarplata:
Ýttu bökunarplötunni milli stýristanganna á
hillustoðinni.
Vírhilla og bökunarplata saman:
Ýttu bökunarplötunni milli stýristanganna á
hillustoðinni og vírhillunni á stýristengurnar
fyrir ofan.
Lítil skörð efst auka öryggi.
Skörðin eru einnig búnaður til
varnar því að aukabúnaður
hvolfist. Háa brúnin umhverfis
hilluna kemur í veg fyrir að
eldunaráhöld renni niður af
henni.
Glerbotnplata fyrir örbylgju:
ÍSLENSKA
16