User manual

Orkustilling Notkun
400 vött
300 vött
Halda áfram að elda máltíðir
Elda viðkvæm matvæli
Hita barnamat
Láta hrísgrjón malla
Hita viðkvæm matvæli
Bræða ost, súkkulaði, smjör
200 vött
100 vött
Affrysta kjöt, fisk
Affrysta ost, rjóma, smjör
Affrysta ávexti og kökur
Affrysta brauð
Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Örbylgjuaðgerð
Prófanir í samræmi við IEC 60705.
Matvæli Orka (Vött) Magn
(kg)
Hillustaða
1)
Tími (mín) Athugasemdir
Svampterta 600 0.475 Botn 7 - 9 Snúðu ílátinu um 1/4
þegar eldunartíminn er
hálfnaður.
Kjöthleifur 400 0.9 2 25 - 32 Snúðu ílátinu um 1/4
þegar eldunartíminn er
hálfnaður.
Eggjabúð-
ingur
500 1 Botn 18 -
Affrysting
kjöts
200 0.5 Botn 8 - 12 Snúðu kjötinu á hvolf
þegar eldunartíminn er
hálfnaður.
1)
Nota vírhillu nema annað sé tekið fram.
Blönduð örbylgjuaðgerð
Prófanir í samræmi við IEC 60705.
ÍSLENSKA 25