User manual

ofnrýmisins sjálfs. Notaðu ekki ofninn ef
hurðarþéttingin er skemmd. Hafðu
samband við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Til að hreinsa hurðarþéttinguna vísast til
almennra upplýsinga um hreinsun.
Að fjarlægja hilluberana
Áður en viðhald fer fram skal ganga úr
skugga um að ofninn sé kaldur. Hætta er á
bruna.
Til að hreinsa ofninn skaltu fjarlægja
hilluberana.
1. Togaðu stoðirnar varlega upp og út frá
framlæsingunni.
2
3
1
2. Togaðu framenda hillustoðarinnar frá
hliðarveggnum.
3. Togaðu stoðirnar út frá afturlæsingunni.
Settu hilluberana upp í öfugri röð.
Skipt um ljósið
Settu klút á botn ofnsins. Það kemur í veg
fyrir skemmdir á glerhlíf ljóssins og á
ofnrýminu.
AÐVÖRUN! Hætta á raflosti!
Aftengdu öryggið áður en þú
skiptir um peru.
Ofnljósið og glerhlífin geta verið
heit.
VARÚÐ! Alltaf skal halda
halógen-perunni með klút til að
koma í veg fyrir að fituleifar
brennist inn í hana.
1. Slökktu á ofninum.
2. Taktu öryggin úr öryggjahólfinu eða
slökktu á útsláttarrofanum.
3. Snúðu glerhlífinni rangsælis til að
fjarlægja hana.
4. Hreinsaðu glerhlífina.
5. Endurnýjaðu peruna í ofnljósinu með 25
W, 230 V (50 Hz), 300°C hitaþolinni
ljósaperu fyrir ofn (tegund tengingar:
G9).
6. Settu glerhlífina á.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef...
Vandamál Hugsanleg orsök Úrræði
Ofninn hitnar ekki. Ofninn er óvirkur. Virkjaðu ofninn.
Ofninn hitnar ekki. Klukkan er ekki stillt. Stilltu klukkuna.
Ofninn hitnar ekki. Nauðsynlegar stillingar eru
ekki stilltar.
Gættu þess að stillingarnar
séu réttar.
Ofninn hitnar ekki. Kveikt er á sjálfslokknun. Sjá „Sjálfslokknun“.
ÍSLENSKA 27