User manual
Tæknigögn
Tæknilegar upplýsingar
Mál (innri)
Breidd
Hæð
Dýpt
480 mm
217 mm
411 mm
Notanlegt rými 43 l
Svæði bökunarplötu 1424 cm²
Efra hitunarelement 1900 W
Neðra hitunarelement 1000 W
Grill 1900 W
Hringur 1650 W
Heildarmálgildi 3000 W
Spenna 220 - 240 V
Tíðni 50 Hz
Fjöldi aðgerða 10
Umhverfismál
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu .
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til
verndar umhverfinu og heilsu manna og
dýra og endurvinnið rusl sem fylgir
raftækjum og raftrænum búnaði. Hendið
ekki heimilistækjum sem merkt eru með
tákninu
í venjulegt heimilisrusl. Farið með
vöruna í næstu endurvinnslustöð eða hafið
samband við sveitarfélagið.
IKEA-ÁBYRGÐ
Hvað gildir IKEA-ábyrgðin lengi?
Ábyrgðin er í gildi í 5 ár frá kaupdegi
vörunnar í IKEA. Framvísa þarf upprunalegu
sölukvittuninni til sönnunar á kaupunum. Ef
gert er við heimilistækið á meðan það er í
ábyrgð, framlengir það ekki ábyrgðartíma
tækisins,
Hver sér um þjónustuna?
Þjónustuaðili IKEA veitir þjónustuna í
gegnum eigin viðgerðarþjónustu eða
samþykkta samstarfsviðgerðarþjónustu.
ÍSLENSKA 29