User manual

VARÚÐ! Ef umhverfishitastig er
hátt eða heimilistækið er
fullhlaðið og heimilistækið er stillt
á lágan hita, getur verið að það
vinni stöðugt, og þá getur frost
myndast á afturvegg þess. Þá
þarf að stilla valskífuna á hærri
hita til að frostið hverfi sjálfkrafa
og þá verður orkunotkunin minni.
Fyrsta notkun
Innra rýmið þrifið
Áður en heimilistækið er notað í fyrsta sinn
skal þvo innra rýmið og alla fylgihluti inni í
því með sápuvatni og mildri sápu til þess að
fjarlægja lyktina sem er alltaf af glænýrri
vöru, og þerra vandlega.
VARÚÐ! Ekki nota þvottaefni
eða slípiduft, þar sem það
skemmir yfirborðið.
Dagleg notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Fylgihlutir
Eggjabakki
x1
Ísbakki
x1
Ísskafa
x1
ÍSLENSKA 43