User manual

3. Skiptu um ónýtar hurðarþéttingar ef
með þarf. Hafðu samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Tæknilegar upplýsingar
Tæknilegar upplýsingar
Vöruflokkur
Tegund heimilistækis Ísskápur
Tegund uppsetningar Innbyggður
Mál og stærð vörunnar
Hæð 873 mm
Breidd 540 mm
Dýpt 549 mm
Nettó rúmmál
Kælir 109 lítrar
Frystir 14 lítrar
Affrystingarkerfi
Kælir sjálfvirkt
Frystir handvirkt
Stjörnugjöf
Hækkunartími 12 klukkustundir
Frystigeta 2 kg/sólarhring
Orkunotkun 0,414 kWh/sólarhring
Hávaðastig 38 dB (A)
Orkuflokkur A++
Spenna 230 - 240 V
Tíðni 50 Hz
ÍSLENSKA 51