User manual

Loftslags-
flokkur
Umhverfishitastig
SN +10°C til + 32°C
N +16°C til + 32°C
ST +16°C til + 38°C
T +16°C til + 43°C
Vandamál varðandi virkni
búnaðarins geta komið upp hjá
sumum tegundum þegar verið er
vinna utan við þetta svið.
Einungis er hægt að tryggja rétta
virkni ef rétt hitastig er viðhaft. Ef
þú hefur einhverjar efasemdir
varðandi uppsetningu
heimilistækisins skaltu
vinsamlegast leita til söluaðilans,
til viðskiptavinaþjónustu okkar,
eða til næstu viðurkenndu
þjónustumiðstöðvar.
Rafmagnstenging
Áður en stungið er í samband þarf að
fullvissa sig um að rafspennan og raftíðnin
sem sýnd er á tegundarspjaldinu samræmist
aflgjafa heimilisins.
Heimilistækið þarf að vera jarðtengt. Þess
vegna er kló aflgjafasnúrunnar útbúin með
sérstöku tengi. Ef rafmagnsinnstungan á
heimilinu er ekki jarðtengd skal setja
heimilistækið í annað jarðsamband eftir
gildandi reglugerðum, í samráði við
löggiltan rafvirkja.
Framleiðandinn afsalar sig allri ábyrgð ef
ofangreindum öryggisleiðbeiningum er ekki
fylgt.
Þetta heimilistæki samræmist EBE-
tilskipunum.
ÍSLENSKA 44