User manual

Vörulýsing
Yfirlit yfir vöruna
1 2 3 4 5 6
810
7
9
1
Glerhlíf á skúffu
2
Glerhillur
3
Frystihólf
4
Stýrieining og ljós
5
Mjólkurvöruhólf með loki
6
Rennanlegar hurðarsvalir
7
Hurðarsvalir
8
Flöskusvalir
9
Grænmetisskúffa
10
Tegundarspjald (innan í)
Svæðið með minnstum kulda
Miðlungskalt svæði
Kaldasta svæðið
Notkun
Kveikt á
1. Stingið klónni í vegginnstunguna.
2. Snúið hitastillinum (Temperature)
réttsælis á miðlungsstillingu.
Slökkt á
Slökkt er á tækinu með því að snúa
hitastillinum (Temperature) yfir í "0"-stöðu.
Hitastjórnun
Hitastigið er stillt sjálfkrafa.
1. Snúðu hitastillinum yfir á lægri stillingar
til að hafa það á minnsta kulda.
2. Snúðu hitastillinum yfir á hærri stillingar
til að hafa það á mesta kulda.
Miðlungsstilling er almennt
hentugust.
Hins vegar ætti að velja
nákvæma stillingu með það í
huga að hitastigið inni í
heimilistækinu fer eftir:
Stofuhita,
hversu oft hurðin er opnuð,
matarmagni í geymslu,
staðsetningu heimilistækisins.
ÍSLENSKA 45