User manual

VARÚÐ! Ef umhverfishitastig er
hátt eða heimilistækið er
fullhlaðið og heimilistækið er stillt
á lægsta hita, kann það að
ganga stöðugt og þá getur frost
myndast á afturvegg þess. Í því
tilfelli þarf að stilla skífuna á
hærri hita til að leyfa sjálfvirka
afþíðingu og þar með með
draga úr orkunotkun.
Fyrsta notkun
Innra rýmið hreinsað
Áður en heimilistækið er notað í fyrsta sinn
skal þvo innra rýmið og alla fylgihluti inni í
því með volgu sápuvatni og mildri sápu til
þess að fjarlægja lyktina sem er alltaf af
glænýrri vöru og þurrka svo vandlega.
VARÚÐ! Ekki nota þvottaefni,
slípiduft, klór eða hreinsiefni á
olíugrunni, þar sem það skemmir
áferðina.
Dagleg notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Fylgihlutir
Eggjabakki
x1
Ísbakki
x1
Ísskafa
x1
ÍSLENSKA 46