User manual

VARÚÐ! Ef þú vilt hafa
heimilistækið í gangi skaltu biðja
einhvern um að líta eftir því af og
til svo að maturinn sem í því er
skemmist ekki ef rafmagnið fer.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef...
Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Heimilistækið vinnur ekki. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á heimilistækinu.
Heimilistækið vinnur ekki. Rafmagnsklóin er ekki rétt
tengd við rafmagnsinn-
stunguna.
Tengdu rafmagnsklóna rétt við
rafmagnsinnstunguna.
Heimilistækið vinnur ekki. Enginn spenna er á inn-
stungunni.
Tengdu annað raftæki við inn-
stunguna. Hafðu samband við
löggildan rafvirkja.
Heimilistækið er hávað-
asamt.
Heimilistækið fær ekki al-
mennilegan stuðning.
Athugaðu hvort heimilistækið
stendur stöðugt.
Ljósið virkar ekki. Ljósið er í biðstillingu. Lokaðu hurðinni og opnaðu
hana aftur.
Ljósið virkar ekki. Ljósið er bilað. Sjá „Skipt um ljósið“.
Þjappan er stöðugt í gangi. Hitastig er rangt stillt. Sjá kaflann „Notkun“.
Þjappan er stöðugt í gangi. Margar matvörur voru
settar inn á sama tíma.
Bíddu í nokkrar klukkustundir
og athugaðu svo hitastigið af-
tur.
Þjappan er stöðugt í gangi. Hitinn í herberginu er of
hár.
Sjá töfluna yfir loftslagsflokkinn
á merkiplötunni.
Þjappan er stöðugt í gangi. Matvæli sem sett voru í
heimilistækið voru of heit.
Leyfðu matvælum að kólna að
stofuhita áður en þau eru
geymd.
ÍSLENSKA 51