User manual

Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Það er of mikið frost og ís. Hurðinni var ekki lokað
með réttum hætti eða þétt-
ikanturinn er afmyndaður/
óhreinn.
Sjá „Hurðinni lokað“.
Það er of mikið frost og ís. Aftöppunartappi vatns er
ekki rétt staðsettur.
Staðsettu aftöppunartappa
vatns á réttan hátt.
Það er of mikið frost og ís. Matvælin eru ekki rétt inn-
pökkuð.
Pakkaðu matvælunum betur.
Það er of mikið frost og ís. Hitastig er rangt stillt. Sjá kaflann „Notkun“.
Vatn rennur yfir á afturplötu
kæliskápsins.
Í sjálfvirka þíðingarferlinu
bráðnar frost á bakplöt-
unni.
Þetta er rétt.
Vatn rennur inni í kæliskápn-
um.
Matvara hindrar að vatn
renni í vatnssafnarann.
Gættu þess að engin matvara
snerti bakplötuna.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Hitastillirinn er ekki rétt
stilltur.
Stilltu á hærra/lægra hitastig.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Hurðin er ekki rétt lokuð. Sjá „Hurðinni lokað“.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Hitastig matvörunnar er of
hátt.
Láttu hitastig matvörunnar
fara niður í stofuhita áður en
hún er sett í kælingu.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Margar matvörur voru
settar inn á sama tíma.
Settu minna af matvöru inn í
einu.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Þykkt frostsins er meira en
4-5 mm.
Þíddu heimilistækið.
Hitastigið í heimilistækinu er
of lágt/of hátt.
Hurðin hefur verið opnuð
of oft.
Opnaðu hurðina aðeins þegar
þörf krefur.
Hurð opnast ekki auðveld-
lega.
Þú reyndir að opna hurð-
ina aftur strax eftir að þú
lokaðir henni.
Bíddu í nokkrar sekúndur á
milli þess að loka og opna
hurðina aftur.
ÍSLENSKA 52