User Manual

15
BEMÆRK!
For at bevare møblernes stabilitet skal du
efterspænde skruerne mindst 1 gang i løbet af
sæsonen.
Íslenska
MIKILVÆGTAÐ
GEYMATILAÐ
LEITATILSÍÐAR:
LESIÐVEL
Þessivarahefurveriðprófuðfyrirnotkuná
heimilinu.
Þessi viðarútihúsgögn eru formeðhöndluð með
vatnsgerðu viðarbæsi þannig að yrborðið endist vel
fyrir notkun utandyra. Besta leiðin til að lengja líftíma
viðarhúsgagnanna er að þrífa þau reglulega, geyma
þau ekki úti án hlífar lengur en þarf og bæsa viðinn
reglulega.
ÞRIF
Strjúkið af með mjúkum, rökum klút og mildum
sápulög. Þurrkið með hreinum og þurrum klút.
VIÐHALD
Þú getur auðveldlega frískað upp á viðarhúsgögnin
þín og gert þau endingarbetri með því að bæsa
reglulega, til dæmis einu sinni á ári. Þú gætir þurft
að bæsa húsgögnin oftar, en það fer eftir veðurfari
þar sem þú býrð og hversu mikla sól og rigningu
húsgögnin þurfa að þola. Að bæsa aftur kemur í
veg fyrir að yrborðið þorni og bresti og að raki
smjúgi inn í viðinn. Ef regndropar smjúga beint inn
í viðinn og perlast ekki á yrborðinu, þá er kominn
tími til að bæsa aftur, ef þetta er húsgagn sem
stendur mikið úti.