User Manual

PRÓFAÐ OG SAMÞYKKT FYRIR BÖRN
Barnalamparnir eru prófaðir og samþykktir
fyrir börn á aldrinum 3ja til 14 ára.
Það þýðir að þeir eru með örugga og lægri
rafspennu, enga lausa smáhluti, beittar
brúnir, rifur sem geta valdið skaða, lykkjur
eða hanka. Yrborð varanna verður ekki
heitara en 43 C°. Við framkvæmum einnig
ströng efnapróf í framleiðsluferlinu.
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi
yr þýðir að ekki má farga vörunni með
venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf að
skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð
fyrir á hverjum stað fyrir sig. Með því að
henda slíkum vörum ekki með venjulegu
heimilissorpi hjálpar þú til við að draga úr
því magni af úrgangi sem þarf að brenna
eða nota sem landfyllingu og lágmarkar
möguleg neikvæð áhrif á heilsu fólks og
umhverð. Þú færð nánari upplýsingar í
IKEA versluninni.
ÍSLENSKA 9