User Manual

14
Íslenska
Borðplatan er meðhöndluð með vaxolíu og frekari
meðferð er ekki nauðsynleg fyrr en fer að sjá á
yrborðinu. Borðplatan er gerð úr spónaplötu sem
klædd er 3 mm lagi af við á spónaplötu, því er hægt
að pússa hana til að fjarlægja rispur, ef þörf krefur.
Þegar yrborðið ferð að láta á sjá, eða þorna,
er kominn tími til að bera STOCKARYD viðarolíu
á plötuna til að tryggja að borðplatan haldi
eiginleikum sínum um ókomin ár.
Notkunarleiðbeiningar:
Eftir uppsetningu
Þegar yrborð borðplötunnar byrjar að láta á
sjá eða verður þurrt, pússaðu þá borðplötuna í
sömu átt og æðarnar í viðnum liggja.
Byrjaðu á því að þrífa yrborðið og pússa það
létt með fínum sandpappír. Þurrkaðu rykið sem
myndast með þurrum klút.
Notaðu mjúkan klút til að bera STOCKARYD
viðarolíuna á, þunnt og jafnt.
Láttu síast í viðinn í a.m.k. 20 mínútur.
Þurrkaðu umframolíu með þurrum mjúkum
klút.
Leyfðu yrborðinu að þorna og endurtaktu
meðferðina einu sinni til tvisvar ef þörf krefur,
allt eftir því hversu vel viðurinn tekur olíuna í
sig.
Pússaðu svo létt yr aftur eftir fyrstu
meðhöndlun með fínum sandpappír. Leyfðu
yrborðinu að þorna og endurtaktu eftir nokkra
daga.