Operation Manual

Íslenska
199
ÖRYGGI KAFFIVÉLARÖRYGGI KAFFIVÉLAR
6. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða
kló, eðaeftir að það hefur bilað, dottið eða verið
skemmt á einhvern hátt. Farðu með tækið til næsta
viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila til skoðunar,
viðgerðar eða stillingar á raf-eða vélbúnaði.
7. Notkun fylgihluta sem framleiðandi tækisins mælir
ekki með getur valdið meiðslum.
8. Ekki nota utanhúss.
9. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk,
eðasnertaheita eti.
10. Ekki staðsetja nálægt heitum gas- eða
rafmagnshellum nésetja í heitan ofn.
11. Ekki nota tækið fyrir annað en tilætlaða notkun.
Rangnotkun heimilistækis kann að leiða til líkamstjóns.
12. Ekki nota heimilistækið án þess að lokið sé almennilega
sett á glerkönnuna.
13. Glerkannan er hönnuð til notkunar með þessu heimilis-
tæki. Aldrei má nota hana á gaseldavél eða íörbylgjuofni.
14. Settu ekki heita glerkönnu á blautt eða kalt yrborð.
15. Notaðu ekki sprungna glerkönnu eða könnu sem er
með laust eða veikt handfang.
16. Hreinsaðu ekki glerkönnuna með hreinsiefnum,
stálulleða öðrum svarfefnum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
W10675728B_13_IS_v02.indd 199 11/13/14 2:08 PM