Operation Manual

Íslenska
207
KAFFIVÉLIN NOTUÐKAFFIVÉLIN NOTUÐ
Vatnsgeymirinn fylltur
Vatnsgeymirinn tekur 2 til 8 bolla af vatni
(0,15Lhvern).Þúgeturvaliðfjöldabolla
semþúviltlagaíhvertskiptiogþarftþví
ekki að fylla vatnsgeyminn með nákvæmu
magniþessvatnssemþúþarfnast.Kaffivélin
notarréttmagnafvatnifyrirþannfjölda
bolla sem þú velur
1
Renndu loki vatnsgeymisins aftur og fylltu
geyminnmeðfersku,kölduvatniuppað
óskaðribollastöðu,einsoggefiðertil
kynna á glugga vatnsgeymisins� Hönnun
vélarinnargerirþaðaðverkumaðþað
tekursmástundfyrirhanaaðsýnarétta
vatnsstöðu� Lokaðu loki vatnsgeymisins�
ATH.:Efvatniðígeyminumhefurstaðiðumtímaogþúviltbyrjauppánýttskaltuvelja
8bollaogýtaáhnappinnBREW(ánþessaðverameðkaffiílögunarkörfunni).Þettasetur
alltstaðnaðvatnígeyminumíhringrás.
HJÁLPLEG ÁBENDING:Fyrirbestabragðogárangurílögunskaltugætaþessaðþúsért
meðnógvatnígeyminumfyrirþannfjöldabollasemþúviltlaga.
Lögunarkarfan fyllt
2
Notaðu skammtinn sem ráðlagður er
ásíuklemmunni(eðasjáumbreytinga-
töfluí„Leiðarvísirumkaffiskammta“),
fylltupappírssíunameðóskuðumagni
afmöluðukaffi.Lokaðusíðan
lögunarkörfunni�
1
Lyftusíuklemmunniogsettupappírssíu
afstærð#4íkaffitrektina.Þrýstu
pappírssíunniúttilhliðannaálögunar-
körfunniogklemmduhanaásínumstað
meðsíuklemmunni.Efþúkýstaðlaga
ánsíuklemmunnargeturþúauðveldlega
fjarlægthanameðþvíaðsmellahenniaf.
ATH.:Ekkierþörfáaðbleytapappírs-
síunafyrirfram.
W10675728B_13_IS_v02.indd 207 11/13/14 2:08 PM