Operation Manual

Íslenska
209
KAFFIVÉLIN NOTUÐ KAFFIVÉLIN NOTUÐ
Kaf lagað
2
Kaffivélinhitaralltvatniðsemþarftil
aðlagaíupphafilotunnar.ÞúsérðLjós
fyrir hitun vatns loga meðan á þessum
hluta lotunnar stendur� Þetta ferli tekur
umþaðbil6mínúturfyrir8bollaafkaffi
(réttundir2mínútumfyrir2bolla)*.
1
Eftir að hafa valið fjölda bolla sem þú
vilt laga og styrkleika kaffisins skaltu
ýtaáBREW-hnappinn.
3
Eftir að allt vatnið hefur hitnað byrjar
kaffivélintilskiptisaðlátavatnirignayfir
malaða kaffið og leyfa kaffinu að leysast
upp.Þettageristíáföngumþartillotunni
erlokiðogþúsérðaðljósinfyrirhellingu
og uppleysingu kvikna sitt á hvað meðan
á þessum hluta lotunnar stendur
4
Þegar lotunni er lokið kviknar ljósið fyrir
Kaffi tilbúið og 3 hljóðmerki heyrast�
Á þessu stigi hefur hitaplatan þegar
forhitað kaffikönnuna� Hún heldur kaffinu
viðhagstæðastahitastigí30mínútur
eftir lögun� Til að hætta við Hita-lotuna
skaltuýtaáBREW-hnappinn.
ATH.: Ef þú vilt hætta við uppáhellingu geturðu
ýttáBREW-hnappinnhvenærsemeríferlinu.
*Sjáumbreytingatöuí„Leiðarvísirum
kafskammta“
HJÁLPLEG ÁBENDING: Ráðlagt er að leyfa uppáhellingunni að klárast fyrir valinn fjölda af
bollumáðurenbragðaðerá,tilaðnáframhámarksgæðumogbragðiúrkafnu.
W10675728B_13_IS_v02.indd 209 11/13/14 2:08 PM