Instruction for Use

12
EspañolÍslenska
Aðrar tegundir vatnsíss
(Sorbet)
Settu eftirfarandi magn
af hráefnem í staðinn fyrir
hráefnin sem talin eru upp á
blaðsiðunni á undan til að gera
þessar tegundir vatnsíss:
Bragð Ávöxtur Vatni bætt við
Einföldu
sírópi
bætt við
Sítróna
475 ml
sítró-
nusafi
ekkert 300 ml
Mangó
475 ml,
saxað
60 til 120 ml 300 ml
Kíví
475 ml,
saxað
135 ml súraldinsafi 300 ml
Ananas
475 ml,
saxað
75 ml súraldinsafi 300 ml
Bláber 1,2 L 90 ml súraldinsafi 300 ml
Mangó vatnsís með myntubragði
230 g sykur
700 ml nýmjólk
60 ml reyrsykurssíróp
3 þroskuð mangó,
afhýdd, fræhreinsuð og
söxuð (um 700 ml)
2 matskeiðar ferskur
súraldin- eða sítrónusafi
2 teskeiðar fínsöxuð
mynta, ef óskað er
Settu sykur, mjólk og maíssíróp í miðlungsstóran skaftpott.
Hitaðu við meðalhita, hrærðu oft, þar til þetta verður mjög
heitt en ekki sjóðandi. Taktu af hitanum; settu til hliðar.
Settu mangó og súraldinsafa í skál matvinnsluvélar; notaðu
fjölnotablaðið til að hakka þar til þetta verður orðið mjúkt. Bættu
mangóblöndunni og myntunni út í mjólkurblönduna. Breiddu
yfir skálina og kældu vandlega, að minnsta kosti í
8 klukkustundir.
Settu saman og tengdu frystiskálina, hrærisleikjuna og
drifsamstæðuna eins og sagt er fyrir um í leiðbeiningunum
með fylgihlutnum. Snúðu á HRÆRA (Hraði 1). Notaðu ílát með
stút og helltu blöndunni í frystiskálina. Haltu áfram á HRÆRA
(Hraði 1) í 7 til 12 mínútur eða þar til óskuðum þéttleika er náð.
Færðu vatnsísinn strax á framreiðsludiska, eða frystu hann í
loftþéttu íláti.
Afrakstur: 14 skammtar (120 ml hver skammtur).