Instruction for Use

1
EspañolÍslenska
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þegar rafmagnstæki eru notuð skal alltaf gera viðeigandi varúðarráðstafanir, þar með talið er
eftirfarandi:
1. Lesa skal allar leiðbeiningar.
2. Til að koma í veg fyrir raflost skal aldrei setja hrærivél í vatn eða aðra vökva.
3. Börn mega ekki nota tækið án eftirlits.
4. Taka skal hrærivél úr sambandi þegar hún er ekki í notkun, áður en hlutar hennar eru teknir
af eða settir á og fyrir hreinsun.
5. Forðast skal að snerta hluti sem hreyfast.
6. Ekki skal nota hrærivélina ef snúra eða tengill eru í ólagi eða ef tækið bilar eða ef það dettur
eða skemmist á einhvern hátt. Fara skal með hrærivélina til næsta viðurkennda KitchenAid
þjónustuaðila til skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf-eða vélbúnaði.
7. Notkun aukahluta sem KitchenAid mælir ekki með eða selur geta valdið eldsvoða, raflosti
eða meiðslum.
8. Ekki skal nota hrærivélina utandyra.
9. Ekki skal láta snúruna hanga út af borðbrún.
10. Þessi vara er einungis ætluð til heimilisnota.
GEYMA SKAL ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Á ÖRUGGUM ST
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.
Mörg mikilvæg öryggisatriði eru í þessari handbók og á tækinu. Alltaf skal lesa öll
öryggisfyrirmæli vel og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunarmerki.
Þetta er merki um mögulega hættu sem getur ógnað lífi eða heilsu
þinni og annarra.
Öllum öryggisviðvörunarmerkjum fylgja fyrirmæli og annaðhvort orðið
“HÆTTA eða “VIÐVÖRUN. Þessi orð merkja:
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki strax eftir
fyrirmælunum.
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki eftir
fyrirmælunum.
Öll öryggisfyrirmælin gefa til kynna í hverju möguleg hætta er fólgin, hvernig hægt er
að draga úr likum á meiðslum og hvað getur gerst sé ekki farið eftir leiðbeiningum.
Öryggi Ísgerðartækisins
HÆTTA
VIÐVÖRUN