Instruction for Use

2
EspañolÍslenska
Hlutar Ísgerðartækisins
HrærisleikjaTengist við drifsamstæðuna
og dreifir, skefur og blandar rjómaíshræruna í
frystiskálinni.
ATHUGASEMD: Frystiskálin verður að vera
fullkomlega frosin til að hægt sé að búa til
rjómaís.
MIKILVÆGT: Aldrei þvo frystiskálina í
uppþvottavél.
Frystiskál — Þegar vökvinn sem á milli laga
skálarinnar er fullkomlega frosinn veitir hann,
jafna frystingu rjómaíshrærunnar gegnum allt
blöndunarferlið.
Drifsamstæða — Festist við mótorhausinn
fyrir ofan hringinn á hræraraöxlinum og
knýr hrærisleikjuna á öllum evrópskum
KitchenAid® borðhrærivélum.