Instruction for Use

3
EspañolÍslenska
Að setja saman frystiskál og hrærisleikju:
ATHUGIĐ: Nota skal frystiskálina strax eftir
að hún hefur verið tekin úr frysti þar sem hún
byrjar fljótlega að þiðna.
MIKILVÆGT: Ekki hella rjómaíshræru í
frystiskálina fyrr en allir hlutar hafa verið settir
saman og hrærivélin er sett af stað.
1. Setjið hraðastillinguna hrærivélarinnar á “O”
(AF) og taktu hana úr sambandi.
2. Hallaðu mótorhausnum aftur og fjarlægðu
hræriskálina.
3. Settu hrærisleikjuna í frystiskálina.
4. Settu frystiskálina á skálafestinguna.
5. Snúðu frystiskálinni rangsælis (í átt að
”)
til að festa hana. Frystiskálin ætti að falla
þétt á skálafestinguna.
Ísgerðartækið sett á hrærivél
með hallanlegum haus*
#
!
5
4
)
/
.
5
N
P
L
U
G
B
E
F
O
R
E
I
N
S
E
R
T
I
N
G
O
F
R
E
M
O
V
I
N
G
P
A
R
T
S
C
A
U
T
I
O
N
:
U
n
p
l
u
g
b
e
f
o
r
e
i
n
s
e
r
t
i
n
g
o
f
r
e
m
o
v
i
n
g
p
a
r
t
s
SKÁLAFESTING
* Fyrir hrærivélar með lyftanlegri skál,
sjá blaðsíður 5 og 6.